Robbi öfundar mig af gráa hárinu Henry Birgir Gunnarsson í Álaborg skrifar 11. janúar 2014 14:02 Það var létt yfir herbergisfélögunum Snorra Steini Guðjónssyni og Róberti Gunnarssyni eftir æfingu landsliðsins í Gigantium-höllinni í Álaborg í dag. Róbert gerði sitt besta til þess að trufla blaðamann í viðtalinu og skaut sér inn í viðtalið en vildi þó ekki vera með. "Ertu að bögga blaðamanninn? Ertu ekki að reyna að bögga mig," sagði Snorri Steinn léttur er hann sá tilburði félagans sem tókst nú ekki að koma ofanrituðum úr jafnvægi. "Fíflalætin eru af hinu góða svo lengi sem menn halda einbeitingu þegar út í leikinn er komið. Samband okkar herbergisfélaganna verður bara betra og betra. Annars værum við löngu hættir." Snorri Steinn spilar með danska félaginu GOG og kann því vel við sig í Danmörku. "Það er gaman að spila hérna í Danmörku en ég hefði persónulega kosið alla hina leikstaðina fram yfir þennan. Það er létt yfir öllum enn sem komið er," segir Snorri en strákarnir í liðinu eru ekki beint himinlifandi með hótelið sitt. "Það er ekki beint í EM-standard. Því var logið að það væri fjögurra stjörnu. Það er ekki séns. Robbi segir að þetta sé heimavist en við lifum það af." Snorri er aðeins farinn að grána í vöngum og segir að Róbert, sem er tískulögga, sé ánægður með breytingarnar á hárinu. "Hann kann vel við þetta og öfundar mig. Þetta er betra en að vera sköllóttur. Þetta er gangur lífsins og ég tek þessu með jafnargeði."Viðtalið við Snorra Stein má sjá í heild sinni hér að ofan. EM 2014 karla Video kassi sport íþróttir Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Sjá meira
Það var létt yfir herbergisfélögunum Snorra Steini Guðjónssyni og Róberti Gunnarssyni eftir æfingu landsliðsins í Gigantium-höllinni í Álaborg í dag. Róbert gerði sitt besta til þess að trufla blaðamann í viðtalinu og skaut sér inn í viðtalið en vildi þó ekki vera með. "Ertu að bögga blaðamanninn? Ertu ekki að reyna að bögga mig," sagði Snorri Steinn léttur er hann sá tilburði félagans sem tókst nú ekki að koma ofanrituðum úr jafnvægi. "Fíflalætin eru af hinu góða svo lengi sem menn halda einbeitingu þegar út í leikinn er komið. Samband okkar herbergisfélaganna verður bara betra og betra. Annars værum við löngu hættir." Snorri Steinn spilar með danska félaginu GOG og kann því vel við sig í Danmörku. "Það er gaman að spila hérna í Danmörku en ég hefði persónulega kosið alla hina leikstaðina fram yfir þennan. Það er létt yfir öllum enn sem komið er," segir Snorri en strákarnir í liðinu eru ekki beint himinlifandi með hótelið sitt. "Það er ekki beint í EM-standard. Því var logið að það væri fjögurra stjörnu. Það er ekki séns. Robbi segir að þetta sé heimavist en við lifum það af." Snorri er aðeins farinn að grána í vöngum og segir að Róbert, sem er tískulögga, sé ánægður með breytingarnar á hárinu. "Hann kann vel við þetta og öfundar mig. Þetta er betra en að vera sköllóttur. Þetta er gangur lífsins og ég tek þessu með jafnargeði."Viðtalið við Snorra Stein má sjá í heild sinni hér að ofan.
EM 2014 karla Video kassi sport íþróttir Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Sjá meira