Ekki komnir áfram þó svo við vinnum Norðmenn Henry Birgir Gunnarsson í Álaborg skrifar 11. janúar 2014 20:15 "Ég kann mjög vel við mig í Danmörku. Alltaf þegar ég lendi í Kaupmannahöfn kemur svona tilfinning að ég sé komin heim rétt eins og í Keflavík," sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson. Hann var lengi búsettur í Danmörku og þjálfaði þar meðal annars lið Skjern á sínum tíma. Eftir erfiðan undirbúning, þar sem leikmenn hafa meðal annars ekkert getað æft vegna meiðsla, eru menn að skríða saman og Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason gátu meðal annars æft af fullum krafti í dag. "Þetta er að smella. Guðjón Valur og Arnór eru hundrað prósent og verða með í fyrsta leik." Leikurinn við Norðmenn verður líklega venju samkvæmt baráttuleikur. Hvernig ætlar þjálfarinn að leggja hann upp? "Það er gríðarlega mikilvægt að vörnin haldi og náum að leysa það sem Norðmenn einbeita sér að í sókninni. Þeir keyra líka hraða miðju og við verðum að vera tilbúnir fyrir það," segir Aron en hvað með sóknina? "Þar verðum við að vera þolinmóðir. Þegar við spilum góðan sóknarleik þá náum við varnarskiptingunum okkar. Góð sókn er því besta vörnin í þessu tilfelli." Ef Ísland ætlar sér einhverja hluti á þessu móti þá verður liðið að leggja Noreg á morgun. "Hann er mikilvægur upp á framhaldið. Riðillinn er mjög erfiður og hvert mark telur mikið. Við verðum að vinna vel úr stöðunni. Það er alltaf gott að komast vel af stað. Þó svo við vinnum erum við ekki komnir áfram. Við verðum því að horfa á riðilinn í heild sinni." Viðtalið við Aron í heild sinni má sjá hér að ofan. EM 2014 karla Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Sjá meira
"Ég kann mjög vel við mig í Danmörku. Alltaf þegar ég lendi í Kaupmannahöfn kemur svona tilfinning að ég sé komin heim rétt eins og í Keflavík," sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson. Hann var lengi búsettur í Danmörku og þjálfaði þar meðal annars lið Skjern á sínum tíma. Eftir erfiðan undirbúning, þar sem leikmenn hafa meðal annars ekkert getað æft vegna meiðsla, eru menn að skríða saman og Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason gátu meðal annars æft af fullum krafti í dag. "Þetta er að smella. Guðjón Valur og Arnór eru hundrað prósent og verða með í fyrsta leik." Leikurinn við Norðmenn verður líklega venju samkvæmt baráttuleikur. Hvernig ætlar þjálfarinn að leggja hann upp? "Það er gríðarlega mikilvægt að vörnin haldi og náum að leysa það sem Norðmenn einbeita sér að í sókninni. Þeir keyra líka hraða miðju og við verðum að vera tilbúnir fyrir það," segir Aron en hvað með sóknina? "Þar verðum við að vera þolinmóðir. Þegar við spilum góðan sóknarleik þá náum við varnarskiptingunum okkar. Góð sókn er því besta vörnin í þessu tilfelli." Ef Ísland ætlar sér einhverja hluti á þessu móti þá verður liðið að leggja Noreg á morgun. "Hann er mikilvægur upp á framhaldið. Riðillinn er mjög erfiður og hvert mark telur mikið. Við verðum að vinna vel úr stöðunni. Það er alltaf gott að komast vel af stað. Þó svo við vinnum erum við ekki komnir áfram. Við verðum því að horfa á riðilinn í heild sinni." Viðtalið við Aron í heild sinni má sjá hér að ofan.
EM 2014 karla Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti