Aron: Ég verð klár í næsta leik Henry Birgir Gunnarsson í Álaborg skrifar 12. janúar 2014 17:29 Aron sækir hér að Borge Lund. mynd/daníel Íslenska landsliðið vann sigurinn glæsilega gegn Noregi nánast án Arons Pálmarssonar. Hann meiddist snemma í leiknum og gat ekki snúið aftur. "Ég snéri mig á ökkla. Þetta er smávægileg tognun en ég verð klár í næsta leik," sagði Aron eftir leikinn. Hann gerði nokkrar tilraunir til þess að snúa aftur en það gekk ekki. "Það var of sárt. Vont að lenda og bremsa sig niður. Svo var liðið að spila frábærlega þannig að þjálfarinn hefði eflaust ekkert skipt mér inn á," sagði Aron léttur og hló við. "Ég fæ núna tvo daga til þess að gera mig kláran í næsta leik og ég verð tilbúinn." Mikil vonbrigði fyrir Aron að hefja mótið á þennan hátt. Hann hefur verið tæpur vegna hnémeiðsla og meiðist nú á ökkla. "Það er búið að tala um þetta helvítis hné á mér í marga mánuði og að ég myndi ekki ná þessu móti. Svo er ég orðinn góður en þá stíg ég ofan á einhvern Norðmann og misstíg mig. Það var frekar svekkjandi. "Ég var með fýlusvip eiginlega allan leikinn út af þessu en auðvitað gleðst ég mikið yfir úrslitunum. Þetta er gríðarlega mikilvægur sigur og fram undan er annar úrslitaleikur gegn Ungverjum. Ef við vinnum hann erum við komnir í frábæra stöðu. Þetta lyftir líka sjálfstraustinu. Það er allt gott við að vinna fyrsta leik." EM 2014 karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Sjá meira
Íslenska landsliðið vann sigurinn glæsilega gegn Noregi nánast án Arons Pálmarssonar. Hann meiddist snemma í leiknum og gat ekki snúið aftur. "Ég snéri mig á ökkla. Þetta er smávægileg tognun en ég verð klár í næsta leik," sagði Aron eftir leikinn. Hann gerði nokkrar tilraunir til þess að snúa aftur en það gekk ekki. "Það var of sárt. Vont að lenda og bremsa sig niður. Svo var liðið að spila frábærlega þannig að þjálfarinn hefði eflaust ekkert skipt mér inn á," sagði Aron léttur og hló við. "Ég fæ núna tvo daga til þess að gera mig kláran í næsta leik og ég verð tilbúinn." Mikil vonbrigði fyrir Aron að hefja mótið á þennan hátt. Hann hefur verið tæpur vegna hnémeiðsla og meiðist nú á ökkla. "Það er búið að tala um þetta helvítis hné á mér í marga mánuði og að ég myndi ekki ná þessu móti. Svo er ég orðinn góður en þá stíg ég ofan á einhvern Norðmann og misstíg mig. Það var frekar svekkjandi. "Ég var með fýlusvip eiginlega allan leikinn út af þessu en auðvitað gleðst ég mikið yfir úrslitunum. Þetta er gríðarlega mikilvægur sigur og fram undan er annar úrslitaleikur gegn Ungverjum. Ef við vinnum hann erum við komnir í frábæra stöðu. Þetta lyftir líka sjálfstraustinu. Það er allt gott við að vinna fyrsta leik."
EM 2014 karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Sjá meira