Kári: Síðasti Ungverjaleikur var viðbjóður Henry Birgir Gunnarsson í Álaborg skrifar 14. janúar 2014 12:00 „Þetta var mjög vont og á þessum tímapunkti var það mjög hentugt að þetta væri mjög vont,“ sagði línutröllið Kári Kristján Kristjánsson léttur en hann var sakaður um að taka dýfu í leiknum gegn Norðmönnum. „Strákurinn kýldi mig aðeins í bakið en ég stóð uppréttur eftir þetta.“ Kári gerir ráð fyrir miklum átökum gegn stórum og sterkum Ungverjum. „Þetta er miklu stærri og þyngri gæjar. Þeir eru því ekki eins hreyfanlegir og Norðmennirnir. Norsarnir pökkuðu á okkur línumennina og því skoruðum við ekki mark gegn þeim. Þetta verður aðeins öðruvísi núna.“ Kári var með Íslandi er það tapaði á grátlegan hátt gegn Ungverjum á ÓL í London. Hann hefur ekki gleymt því tapi. „Það var viðbjóður og rosalega leiðinlegt. Ég vil tala sem minnst um það enda er búið að banna að sýna þann leik opinberlega,“ sagði Kári en hann hefur ekki séð leikinn aftur frekar en félagar hans. „Ég hef ekki tekið popp og kók á laugardagskvöldi og skellt leiknum í tækið.“ Kári skartar miklu skeggi þessa dagana. Svo loðinn er hann orðinn að gárungarnir eru byrjaðir að kalla hann Fenrisúlfinn. Hann segir að konan sé himinlifandi með skeggið. „Þetta poppar upp á heimilishaldið,“ sagði Kári og hló við.Viðtalið við Kára í heild sinni má sjá hér að ofan. EM 2014 karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Sjá meira
„Þetta var mjög vont og á þessum tímapunkti var það mjög hentugt að þetta væri mjög vont,“ sagði línutröllið Kári Kristján Kristjánsson léttur en hann var sakaður um að taka dýfu í leiknum gegn Norðmönnum. „Strákurinn kýldi mig aðeins í bakið en ég stóð uppréttur eftir þetta.“ Kári gerir ráð fyrir miklum átökum gegn stórum og sterkum Ungverjum. „Þetta er miklu stærri og þyngri gæjar. Þeir eru því ekki eins hreyfanlegir og Norðmennirnir. Norsarnir pökkuðu á okkur línumennina og því skoruðum við ekki mark gegn þeim. Þetta verður aðeins öðruvísi núna.“ Kári var með Íslandi er það tapaði á grátlegan hátt gegn Ungverjum á ÓL í London. Hann hefur ekki gleymt því tapi. „Það var viðbjóður og rosalega leiðinlegt. Ég vil tala sem minnst um það enda er búið að banna að sýna þann leik opinberlega,“ sagði Kári en hann hefur ekki séð leikinn aftur frekar en félagar hans. „Ég hef ekki tekið popp og kók á laugardagskvöldi og skellt leiknum í tækið.“ Kári skartar miklu skeggi þessa dagana. Svo loðinn er hann orðinn að gárungarnir eru byrjaðir að kalla hann Fenrisúlfinn. Hann segir að konan sé himinlifandi með skeggið. „Þetta poppar upp á heimilishaldið,“ sagði Kári og hló við.Viðtalið við Kára í heild sinni má sjá hér að ofan.
EM 2014 karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Sjá meira