„Í heildina fjallar Loveless Shadow um þá staðreynd að við sjálf sköpum okkar eigin örlög, við höfum öll spilin í hendi okkar og það er okkar að nota réttu spilin á réttum tíma,“ segja þær Audrey og Helga.
Sister Sister gáfu út sína fyrstu plötu “Listen” í desember sl. og stefna enn hærra á árinu 2014.
Sjón er sögu ríkari.