Íslenska liðið vann frábæran sigur á Austurríkismönnum í gær og strákarnir hafa sett stefnuna á að komast í leikinn um fimmta sætið á mótinu.
Það var létt stemmning á æfingunni í dag en Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í höllinni og náði nokkrum skemmtilegum myndum sem fanga vel andrúmsloftið á æfingunni.
Það er hægt að sjá þessar myndir hans Daníels bæði hér fyrir ofan og neðan.






