Lítið gengur hjá Íslandi manni færri og manni fleiri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2014 09:30 Snorri Steinn Guðjónsson í markmannsbúningnum. Vísir/Daníel Íslenska handboltalandsliðið er með eina slökustu sóknarnýtinguna á EM í handbolta í Danmörku þegar kemur að því að spila bæði manni fleiri og manni færri. Það hefur athygli að íslenska landsliðið spilar oft með markmann (Snorri Steinn Guðjónsson) í sókninni þegar liðið missir mann af velli í tvær mínútur. Það hefur þó ekki komið í veg fyrir slaka sóknarnýtingu manni færri.Samkvæmt tölfræði mótshaldara hefur íslenska landsliðið aðeins skorað 5 mörk úr 20 sóknum manni færri sem gerir 25 prósent sóknarnýtingu. Það eru bara Norðmenn sem eru með slakari sóknarnýtingu manni færri.Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu eru aftur á móti með bestu sóknarnýtinguna á mótinu í stöðunni manni færri en Austurríkismenn hafa nýtt 15 af 24 sóknin sínum eftir að hafa misst mann af velli sem gerir 63 prósent sóknarnýtingu.Íslenska liðið er einnig í hópi neðstu liða á Evrópumótinu þegar kemur að því að nýta sér liðsmuninn. Ísland hefur aðeins nýtt 13 af 28 sóknum sínum manni fleiri (46 prósent) og það eru bara Serbar sem státa af lakari nýtingu manni fleiri (45 prósent, 9 mörk í 20 sóknum).Danir nýta liðsmuninn best en þeir hafa skorað 18 mörk úr 22 sóknum þegar mótherjar þeirra hafa misst mann af velli í tvær mínútur. Það gerir 82 prósent sóknarnýtingu.Lélegasta sóknarnýtingin á EM manni færri: Noregur 18 prósent (3 mörk í 17 sóknum)Ísland 25 prósent (5/20) Rússland 25 prósent (5/20) Pólland 27 prósent (7/26) Króatía 28 prósent (5/18)Lélegasta sóknarnýtingin á EM manni fleiri: Serbía 45 prósent (9 mörk í 20 sóknum)Ísland 46 prósent (13/28) Pólland 50 prósent (23/46) Ungverjaland 50 prósent (11/22) Noregur 52 prósent (14/27)Besta sóknarnýtingin á EM manni færri: Austurríki 63 prósent (15 mörk í 24 sóknum) Frakkland 53 prósent (9/17) Svartfjallland 50 prósent (6/12) Tékkland 50 prósent (6/12) Danmörk 48 prósent (12/25)Besta sóknarnýtingin á EM manni fleiri: Danmörk 82 prósent (18 mörk í 22 sóknum) Króatía 73 prósent (16/22) Svartfjallaland 73 prósent (16/22) Makedónía 68 prósent (26/38) Austurríki 67 prósent (17/27) Svíþjóð 67 prósent (14/21) EM 2014 karla Tengdar fréttir Kári: Hef meiri leikskilning en hinir í fótboltanum Það er ávallt létt yfir Eyjapeyjanum Kára Kristjáni Kristjánssyni. Hann fór mikinn á æfingu strákanna í dag. Raðaði inn mörkum í fótboltanum og tók svo létta glímu við Vigni Svavarsson eftir æfingu. 19. janúar 2014 15:00 Enn óvissa með Arnór Þó svo Arnór Atlason sé ekki lengur í sextán manna hópi Íslands á EM þá er ekki loku fyrir það skotið að hann muni koma aftur inn í hópinn. 19. janúar 2014 12:29 Létt stemmning á æfingu íslenska liðsins - myndir Íslenska handboltalandsliðið æfði í morgun í höllinni í Herning en liðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir leik á móti Makedóníu á Evrópumótinu í handbolta á morgun. 19. janúar 2014 13:30 Frakkar lögðu Króata í stórslag Frakkland vann mikilvægan sigur á Króötum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Liðin mættust fyrir fjórum árum í úrslitum Evrópumótsins í handbolta. 19. janúar 2014 20:42 Svíar unnu nauman sigur Þrátt fyrir að hafa misst niður sjö marka forskot í seinni hálfleik náðu Svíar að leggja Rússa að velli 29-27 í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. 19. janúar 2014 18:52 Pólverjarnir risu upp frá dauðum Pólverjar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Hvíta-Rússlandi, 31-30, í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í dag þrátt fyrir að fyrir fjórum mörkum undir þegar rétt rúmlega fimm mínútur voru eftir. 19. janúar 2014 16:46 Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. 19. janúar 2014 13:30 Strákarnir okkar í fótbolta | Myndband Það er oft látið mikið með fótboltann á æfingum handboltalandsliðsins. Það er klárlega hápunktur æfinganna hjá strákunum og þeir draga ekki af sér í boltanum. 19. janúar 2014 15:16 Boldsen: Aron getur orðið sá besti í heimi Joachim Boldsen, handboltaspekingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, spáir því að Aron Pálmarsson eigi glæstan feril fyrir höndum í handboltanum. Fjallað er um ummæli Boldsen í vefsíðu danska blaðsins Berlingske Tidende. 19. janúar 2014 21:31 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið er með eina slökustu sóknarnýtinguna á EM í handbolta í Danmörku þegar kemur að því að spila bæði manni fleiri og manni færri. Það hefur athygli að íslenska landsliðið spilar oft með markmann (Snorri Steinn Guðjónsson) í sókninni þegar liðið missir mann af velli í tvær mínútur. Það hefur þó ekki komið í veg fyrir slaka sóknarnýtingu manni færri.Samkvæmt tölfræði mótshaldara hefur íslenska landsliðið aðeins skorað 5 mörk úr 20 sóknum manni færri sem gerir 25 prósent sóknarnýtingu. Það eru bara Norðmenn sem eru með slakari sóknarnýtingu manni færri.Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu eru aftur á móti með bestu sóknarnýtinguna á mótinu í stöðunni manni færri en Austurríkismenn hafa nýtt 15 af 24 sóknin sínum eftir að hafa misst mann af velli sem gerir 63 prósent sóknarnýtingu.Íslenska liðið er einnig í hópi neðstu liða á Evrópumótinu þegar kemur að því að nýta sér liðsmuninn. Ísland hefur aðeins nýtt 13 af 28 sóknum sínum manni fleiri (46 prósent) og það eru bara Serbar sem státa af lakari nýtingu manni fleiri (45 prósent, 9 mörk í 20 sóknum).Danir nýta liðsmuninn best en þeir hafa skorað 18 mörk úr 22 sóknum þegar mótherjar þeirra hafa misst mann af velli í tvær mínútur. Það gerir 82 prósent sóknarnýtingu.Lélegasta sóknarnýtingin á EM manni færri: Noregur 18 prósent (3 mörk í 17 sóknum)Ísland 25 prósent (5/20) Rússland 25 prósent (5/20) Pólland 27 prósent (7/26) Króatía 28 prósent (5/18)Lélegasta sóknarnýtingin á EM manni fleiri: Serbía 45 prósent (9 mörk í 20 sóknum)Ísland 46 prósent (13/28) Pólland 50 prósent (23/46) Ungverjaland 50 prósent (11/22) Noregur 52 prósent (14/27)Besta sóknarnýtingin á EM manni færri: Austurríki 63 prósent (15 mörk í 24 sóknum) Frakkland 53 prósent (9/17) Svartfjallland 50 prósent (6/12) Tékkland 50 prósent (6/12) Danmörk 48 prósent (12/25)Besta sóknarnýtingin á EM manni fleiri: Danmörk 82 prósent (18 mörk í 22 sóknum) Króatía 73 prósent (16/22) Svartfjallaland 73 prósent (16/22) Makedónía 68 prósent (26/38) Austurríki 67 prósent (17/27) Svíþjóð 67 prósent (14/21)
EM 2014 karla Tengdar fréttir Kári: Hef meiri leikskilning en hinir í fótboltanum Það er ávallt létt yfir Eyjapeyjanum Kára Kristjáni Kristjánssyni. Hann fór mikinn á æfingu strákanna í dag. Raðaði inn mörkum í fótboltanum og tók svo létta glímu við Vigni Svavarsson eftir æfingu. 19. janúar 2014 15:00 Enn óvissa með Arnór Þó svo Arnór Atlason sé ekki lengur í sextán manna hópi Íslands á EM þá er ekki loku fyrir það skotið að hann muni koma aftur inn í hópinn. 19. janúar 2014 12:29 Létt stemmning á æfingu íslenska liðsins - myndir Íslenska handboltalandsliðið æfði í morgun í höllinni í Herning en liðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir leik á móti Makedóníu á Evrópumótinu í handbolta á morgun. 19. janúar 2014 13:30 Frakkar lögðu Króata í stórslag Frakkland vann mikilvægan sigur á Króötum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Liðin mættust fyrir fjórum árum í úrslitum Evrópumótsins í handbolta. 19. janúar 2014 20:42 Svíar unnu nauman sigur Þrátt fyrir að hafa misst niður sjö marka forskot í seinni hálfleik náðu Svíar að leggja Rússa að velli 29-27 í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. 19. janúar 2014 18:52 Pólverjarnir risu upp frá dauðum Pólverjar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Hvíta-Rússlandi, 31-30, í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í dag þrátt fyrir að fyrir fjórum mörkum undir þegar rétt rúmlega fimm mínútur voru eftir. 19. janúar 2014 16:46 Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. 19. janúar 2014 13:30 Strákarnir okkar í fótbolta | Myndband Það er oft látið mikið með fótboltann á æfingum handboltalandsliðsins. Það er klárlega hápunktur æfinganna hjá strákunum og þeir draga ekki af sér í boltanum. 19. janúar 2014 15:16 Boldsen: Aron getur orðið sá besti í heimi Joachim Boldsen, handboltaspekingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, spáir því að Aron Pálmarsson eigi glæstan feril fyrir höndum í handboltanum. Fjallað er um ummæli Boldsen í vefsíðu danska blaðsins Berlingske Tidende. 19. janúar 2014 21:31 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Kári: Hef meiri leikskilning en hinir í fótboltanum Það er ávallt létt yfir Eyjapeyjanum Kára Kristjáni Kristjánssyni. Hann fór mikinn á æfingu strákanna í dag. Raðaði inn mörkum í fótboltanum og tók svo létta glímu við Vigni Svavarsson eftir æfingu. 19. janúar 2014 15:00
Enn óvissa með Arnór Þó svo Arnór Atlason sé ekki lengur í sextán manna hópi Íslands á EM þá er ekki loku fyrir það skotið að hann muni koma aftur inn í hópinn. 19. janúar 2014 12:29
Létt stemmning á æfingu íslenska liðsins - myndir Íslenska handboltalandsliðið æfði í morgun í höllinni í Herning en liðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir leik á móti Makedóníu á Evrópumótinu í handbolta á morgun. 19. janúar 2014 13:30
Frakkar lögðu Króata í stórslag Frakkland vann mikilvægan sigur á Króötum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Liðin mættust fyrir fjórum árum í úrslitum Evrópumótsins í handbolta. 19. janúar 2014 20:42
Svíar unnu nauman sigur Þrátt fyrir að hafa misst niður sjö marka forskot í seinni hálfleik náðu Svíar að leggja Rússa að velli 29-27 í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. 19. janúar 2014 18:52
Pólverjarnir risu upp frá dauðum Pólverjar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Hvíta-Rússlandi, 31-30, í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í dag þrátt fyrir að fyrir fjórum mörkum undir þegar rétt rúmlega fimm mínútur voru eftir. 19. janúar 2014 16:46
Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. 19. janúar 2014 13:30
Strákarnir okkar í fótbolta | Myndband Það er oft látið mikið með fótboltann á æfingum handboltalandsliðsins. Það er klárlega hápunktur æfinganna hjá strákunum og þeir draga ekki af sér í boltanum. 19. janúar 2014 15:16
Boldsen: Aron getur orðið sá besti í heimi Joachim Boldsen, handboltaspekingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, spáir því að Aron Pálmarsson eigi glæstan feril fyrir höndum í handboltanum. Fjallað er um ummæli Boldsen í vefsíðu danska blaðsins Berlingske Tidende. 19. janúar 2014 21:31