Svíar unnu heimsmeistara Spánverja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2014 21:42 Mynd/AFP Svíþjóð vann fimm marka sigur á Spáni í æfingaleik í Malmö í kvöld en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Danmörku sem hefst um næstu helgi. Spánverjar eru í riðli með okkur Íslendingum og ríkjandi heimsmeistarar. Þetta var þriðji leikur liðanna í janúar en Spánverjar höfðu unnið hina tvo, fyrst 28-22 sigur á æfingamóti á Spáni og svo 28-24 í Kristianstad í gær. Svíar voru með forystuna nær allan tímann í kvöld og tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Svíar skoruðu tvö fyrstu mörk seinni hálfleiksins og náðu mest sex stiga forskoti, 28-22. Johan Sjöstrand var frábær í marki Svía en hann varði 19 skot í leiknum þar af tvö vítaköst. Sjöstrand er liðsfélagi Guðjóns Vals Sigurðssonar og Aron Pálmarssonar hjá Kiel. Niclas Ekberg var markahæstur hjá Svíum með sex mörk en Victor Tomas Gonzalez skoraði mest fyrir Spán eða fjögur mörk.Svíþjóð - Spánn 30-25 (15-13)Mörk Svíþjóðar: Niclas Ekberg 6 (3 víti), Fredrik Petersen 4 (2), Kim Ekdahl Du Rietz 4, Magnus Persson 3, Jonas Källman 3, Mattias Zachrisson 3, Jonas Larholm 2, Tobias Karlsson 1, Lukas Karlsson 1, Patrik Fahlgren 1, Andreas Nilsson 1, Niclas Barud 1.Mörk Spánar: Victor Tomas Gonzalez 4, Albert Rocas Comas 3 (1), Eduardo Gurbindo Martinez 2, Raul Entrerrios Rodriguez 2 (1), Christian Ugalde Garcia 2, Juan Andreu Candua 2, Viran Morros de Argila 2, Antonio Jesus Garcia Robledo 2, Valero Rivera Folch 2 (2), Isaias Guardiola Villaplana 2, Daniel Sarmiento Melian 1. Carlos Ruesga Pasarin 1. EM 2014 karla Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Svíþjóð vann fimm marka sigur á Spáni í æfingaleik í Malmö í kvöld en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Danmörku sem hefst um næstu helgi. Spánverjar eru í riðli með okkur Íslendingum og ríkjandi heimsmeistarar. Þetta var þriðji leikur liðanna í janúar en Spánverjar höfðu unnið hina tvo, fyrst 28-22 sigur á æfingamóti á Spáni og svo 28-24 í Kristianstad í gær. Svíar voru með forystuna nær allan tímann í kvöld og tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Svíar skoruðu tvö fyrstu mörk seinni hálfleiksins og náðu mest sex stiga forskoti, 28-22. Johan Sjöstrand var frábær í marki Svía en hann varði 19 skot í leiknum þar af tvö vítaköst. Sjöstrand er liðsfélagi Guðjóns Vals Sigurðssonar og Aron Pálmarssonar hjá Kiel. Niclas Ekberg var markahæstur hjá Svíum með sex mörk en Victor Tomas Gonzalez skoraði mest fyrir Spán eða fjögur mörk.Svíþjóð - Spánn 30-25 (15-13)Mörk Svíþjóðar: Niclas Ekberg 6 (3 víti), Fredrik Petersen 4 (2), Kim Ekdahl Du Rietz 4, Magnus Persson 3, Jonas Källman 3, Mattias Zachrisson 3, Jonas Larholm 2, Tobias Karlsson 1, Lukas Karlsson 1, Patrik Fahlgren 1, Andreas Nilsson 1, Niclas Barud 1.Mörk Spánar: Victor Tomas Gonzalez 4, Albert Rocas Comas 3 (1), Eduardo Gurbindo Martinez 2, Raul Entrerrios Rodriguez 2 (1), Christian Ugalde Garcia 2, Juan Andreu Candua 2, Viran Morros de Argila 2, Antonio Jesus Garcia Robledo 2, Valero Rivera Folch 2 (2), Isaias Guardiola Villaplana 2, Daniel Sarmiento Melian 1. Carlos Ruesga Pasarin 1.
EM 2014 karla Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira