Katrín skrifar framhald Olympus Freyr Bjarnason skrifar 31. október 2013 08:00 Katrín Benedikt ásamt leikaranum Gerard Butler. Framhald á hasarmyndinni Olympus Has Fallen sem á að gerast í London er í undirbúningi. Sem fyrr verða handritshöfundar hin íslenska Katrín Benedikt, sem flutti til Bandaríkjanna þegar hún var sex ára, og eiginmaður hennar Creighton Rothenberger. Samkvæmt Screen Daily mun framhaldið heita London Has Fallen og fjallar um hryðjuverkamenn sem gera árás á ensku höfuðborgina á meðan jarðarför forsætisráðherra Bretlands stendur yfir. Gerard Butler, Aaron Eckhart og Morgan Freeman munu allir endurtaka hlutverk sín úr fyrri myndinni, sem var frumsýnd í mars síðastliðnum. Hún fjallaði um fyrrverandi lífvörð Bandaríkjaforseta sem lokast inni í Hvíta húsinu í miðri hryðjuverkaárás og var gerð eftir fyrsta kvikmyndahandriti Katrínar og Rothenbergers. Myndin hlaut mjög góðar viðtökur og halaði inn 160 milljónir Bandaríkjadala um allan heim, eða um nítján milljarða króna. Framleiðslukostnaður nam um 80 milljónum dala, eða rúmum níu milljörðum króna. Butler verður aftur einn af framleiðendum og eiga tökur að hefjast 5. maí á næsta ári í London. Enn á eftir að ráða leikstjóra en Antoine Fuqua leikstýrði fyrri myndinni. Katrín og Rothenberger skrifa einnig handritið að Expendables 3 ásamt Sylvester Stallone. Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Framhald á hasarmyndinni Olympus Has Fallen sem á að gerast í London er í undirbúningi. Sem fyrr verða handritshöfundar hin íslenska Katrín Benedikt, sem flutti til Bandaríkjanna þegar hún var sex ára, og eiginmaður hennar Creighton Rothenberger. Samkvæmt Screen Daily mun framhaldið heita London Has Fallen og fjallar um hryðjuverkamenn sem gera árás á ensku höfuðborgina á meðan jarðarför forsætisráðherra Bretlands stendur yfir. Gerard Butler, Aaron Eckhart og Morgan Freeman munu allir endurtaka hlutverk sín úr fyrri myndinni, sem var frumsýnd í mars síðastliðnum. Hún fjallaði um fyrrverandi lífvörð Bandaríkjaforseta sem lokast inni í Hvíta húsinu í miðri hryðjuverkaárás og var gerð eftir fyrsta kvikmyndahandriti Katrínar og Rothenbergers. Myndin hlaut mjög góðar viðtökur og halaði inn 160 milljónir Bandaríkjadala um allan heim, eða um nítján milljarða króna. Framleiðslukostnaður nam um 80 milljónum dala, eða rúmum níu milljörðum króna. Butler verður aftur einn af framleiðendum og eiga tökur að hefjast 5. maí á næsta ári í London. Enn á eftir að ráða leikstjóra en Antoine Fuqua leikstýrði fyrri myndinni. Katrín og Rothenberger skrifa einnig handritið að Expendables 3 ásamt Sylvester Stallone.
Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp