About Time er í leikstjórn Richard Curtis, sem er hvað best þekktur fyrir myndirnar Four Weddings and a Funeral, Notting Hill, Love Actually og Bridget Jones‘s Diary. Með aðalhlutverk myndarinnar fara Domhnall Gleeson, sem er sonur leikarans Brendan Gleeson, Rachel McAdams og Bill Nighy.
Myndin er úr smiðju Dreamworks og meðal þeirra er ljá persónum myndarinnar raddir sínar eru Ryan Reynolds, Paul Giamatti, Michael Pena, rapparinn Snoop Dogg, Maya Rudolph, Michelle Rodriguez og Samuel L. Jackson.