Hrafn býður fólki á Óðal feðranna Freyr Bjarnason skrifar 5. september 2013 11:00 Hrafn býður fólki heim til sín til að sjá Óðal feðranna. Fréttablaðið/GVA Heimabíó Hrafns Gunnlaugssonar er orðið að föstum lið á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Í fyrra bauð hann fólki heim til sín á Laugarnestanga til að horfa á eigin mynd, Hrafninn flýgur, og var eftirspurnin eftir sæti í stofunni hans langt umfram framboð. Hrafn hefur því ákveðið að bjóða gestum RIFF aftur til sín og í þetta sinn verður mynd hans Óðal feðranna frá árinu 1980 sýnd. Viðburðurinn fer fram 29. september og munu vafalítið færri komast að en vilja. Hægt er að kaupa miða á viðburðinn á heimasíðu RIFF. Hér fyrir neðan má sjá brot úr myndinni en það er fengið af vefnum Kvikmyndir.is. Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Heimabíó Hrafns Gunnlaugssonar er orðið að föstum lið á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Í fyrra bauð hann fólki heim til sín á Laugarnestanga til að horfa á eigin mynd, Hrafninn flýgur, og var eftirspurnin eftir sæti í stofunni hans langt umfram framboð. Hrafn hefur því ákveðið að bjóða gestum RIFF aftur til sín og í þetta sinn verður mynd hans Óðal feðranna frá árinu 1980 sýnd. Viðburðurinn fer fram 29. september og munu vafalítið færri komast að en vilja. Hægt er að kaupa miða á viðburðinn á heimasíðu RIFF. Hér fyrir neðan má sjá brot úr myndinni en það er fengið af vefnum Kvikmyndir.is.
Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira