Gerum allt fyrir aumingja Sighvatur Björgvinsson skrifar 29. ágúst 2013 00:01 Gerum allt fyrir aumingja! Við lækkuðum veiðigjöldin á útgerðina. Þessa vesalinga sem m.a. þurfa að standa undir hallarekstri Morgunblaðsins og gera upp í gjaldmiðli sem við hinir Íslendingarnir fáum ekki að nota! Við lækkuðum gjöldin á ferðaþjónustuna, sem lifir á slíkri horrim að ekki er unnt að starfrækja hana nema með viðamikilli svartri atvinnustarfsemi! Við framlengdum ekki auðlegðarskattinn, af því að ég undirritaður, Bjarni Ben. og Sigmundur Davíð höfum ekki efni á að borga. Við ætlum að lækka skatta á vaxta- og húsaleigutekjum af því að við töpum svo mikið af ávöxtunum að okkur eru engir vegir færir. Við ætlum að skerða eftirlitið með fjármálastofnunum útrásarvíkinga af því að þeir töpuðu svo mikið á hruninu. Við ætlum að auka skattfríðindi þeirra sem fjárfesta í hlutabréfum því þeir hafa misst svo mikið. Öllum ætlum við að hjálpa. Öllum aumingjum! Þannig verðum við aftur borgarstjórar. Forsætisráðherrar! Ástmegir þjóðarinnar! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sighvatur Björgvinsson Mest lesið Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Verkafólk kaupir aðgang að íslenskum auðlindum af Norðmönnum Arndís Kristjánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Gerum allt fyrir aumingja! Við lækkuðum veiðigjöldin á útgerðina. Þessa vesalinga sem m.a. þurfa að standa undir hallarekstri Morgunblaðsins og gera upp í gjaldmiðli sem við hinir Íslendingarnir fáum ekki að nota! Við lækkuðum gjöldin á ferðaþjónustuna, sem lifir á slíkri horrim að ekki er unnt að starfrækja hana nema með viðamikilli svartri atvinnustarfsemi! Við framlengdum ekki auðlegðarskattinn, af því að ég undirritaður, Bjarni Ben. og Sigmundur Davíð höfum ekki efni á að borga. Við ætlum að lækka skatta á vaxta- og húsaleigutekjum af því að við töpum svo mikið af ávöxtunum að okkur eru engir vegir færir. Við ætlum að skerða eftirlitið með fjármálastofnunum útrásarvíkinga af því að þeir töpuðu svo mikið á hruninu. Við ætlum að auka skattfríðindi þeirra sem fjárfesta í hlutabréfum því þeir hafa misst svo mikið. Öllum ætlum við að hjálpa. Öllum aumingjum! Þannig verðum við aftur borgarstjórar. Forsætisráðherrar! Ástmegir þjóðarinnar!
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar