Eminem með nýja plötu 27. ágúst 2013 21:00 Von er á nýrri plötu frá rapparanum Eminem. Þeir sem horfðu á MTV-tónlistarverðlaunin á sunnudaginn ráku upp stór augu þegar rapparinn tilkynnti útgáfu plötunnar í auglýsingum sem birtust á meðan á hátíðinni stóð. Nýja platan ber heitið MMLP2 og er væntanleg í verslanir vestanhafs 5. nóvember næstkomandi. Fyrsta smáskífa plötunnar, „Berzerk“, er komin í spilun og eru aðdáendur Eminem að vonum spenntir þar sem lítið sem ekkert hefur heyrst frá kappanum frá því 2010. Hægt er að heyra lagið í spilaranum hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má síðan sjá auglýsingarnar frá því um helgina en þær eru bæði fyrir nýja plötu Eminem og heyrnartólalínu Dr. Dre. Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Von er á nýrri plötu frá rapparanum Eminem. Þeir sem horfðu á MTV-tónlistarverðlaunin á sunnudaginn ráku upp stór augu þegar rapparinn tilkynnti útgáfu plötunnar í auglýsingum sem birtust á meðan á hátíðinni stóð. Nýja platan ber heitið MMLP2 og er væntanleg í verslanir vestanhafs 5. nóvember næstkomandi. Fyrsta smáskífa plötunnar, „Berzerk“, er komin í spilun og eru aðdáendur Eminem að vonum spenntir þar sem lítið sem ekkert hefur heyrst frá kappanum frá því 2010. Hægt er að heyra lagið í spilaranum hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má síðan sjá auglýsingarnar frá því um helgina en þær eru bæði fyrir nýja plötu Eminem og heyrnartólalínu Dr. Dre.
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira