Þokkalega erfitt að fylgjast með af hliðarlínunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. ágúst 2013 07:00 Einar Daði Lárusson. Fréttablaðið/Anton Tugþrautarkappinn Einar Daði Lárusson hefur verið frá æfingum og keppni síðan í vetur vegna meiðsla á hásin. ÍR-ingurinn er að hefja uppbyggingartímabil sitt eftir langa hvíld og telur stöðuna vera nokkuð góða. „Ég finn ekkert til nema þegar ég geri eitthvað heimskulegt,“ segir Einar léttur. Hann segist vel geta skokkað og æft þokkalega án þess að finna til í hásininni. Einar Daði segist ætla að gefa sér góðan tíma í endurkomuna og mæta sterkur til leiks árið 2014. Þrátt fyrir að erfitt hafi verið að fylgjast með af hliðarlínunni segir hann ótrúlega gaman að fylgjast með gangi mála í frjálsum íþróttum á árinu. „Það er ekki gaman að vera ekki með. Það er búið að vera þokkalega erfitt,“ segir Einar Daði, sem á annan besta árangur Íslandssögunnar í tugþraut. Hann fékk 7.898 stig í Tékklandi síðastliðið sumar og var mikils að vænta af honum í ár. Það verður þó að bíða næsta árs. „En þetta er búið að vera frábært ár hér á landi og gaman að fylgjast með því hve margir standa sig vel,“ segir Einar Daði. Hann telur sig merkja vaxandi áhuga á frjálsum hér á landi og fagnar því. ÍR-ingurinn 23 ára, sem nemur lífefnafræði við Háskóla Íslands, segist ekki hafa fundið neina töfralausn við að láta tímann líða á hliðarlínunni. Hann segist þó hafa fengið mikið út úr tveggja vikna ferð út á land með stangarstökksþjálfara sínum, Kristjáni Gissurarsyni, í sumar. „Ég var ekki í símasambandi og alveg einangraður,“ segir Einar Daði sem vann baki brotnu fyrir þjálfara sinn. Það hafi verið góður tími og get honum gott. „Það er styrkur í umhverfinu. Maður andar að sér fersku lofti og líður vel.“ Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Tugþrautarkappinn Einar Daði Lárusson hefur verið frá æfingum og keppni síðan í vetur vegna meiðsla á hásin. ÍR-ingurinn er að hefja uppbyggingartímabil sitt eftir langa hvíld og telur stöðuna vera nokkuð góða. „Ég finn ekkert til nema þegar ég geri eitthvað heimskulegt,“ segir Einar léttur. Hann segist vel geta skokkað og æft þokkalega án þess að finna til í hásininni. Einar Daði segist ætla að gefa sér góðan tíma í endurkomuna og mæta sterkur til leiks árið 2014. Þrátt fyrir að erfitt hafi verið að fylgjast með af hliðarlínunni segir hann ótrúlega gaman að fylgjast með gangi mála í frjálsum íþróttum á árinu. „Það er ekki gaman að vera ekki með. Það er búið að vera þokkalega erfitt,“ segir Einar Daði, sem á annan besta árangur Íslandssögunnar í tugþraut. Hann fékk 7.898 stig í Tékklandi síðastliðið sumar og var mikils að vænta af honum í ár. Það verður þó að bíða næsta árs. „En þetta er búið að vera frábært ár hér á landi og gaman að fylgjast með því hve margir standa sig vel,“ segir Einar Daði. Hann telur sig merkja vaxandi áhuga á frjálsum hér á landi og fagnar því. ÍR-ingurinn 23 ára, sem nemur lífefnafræði við Háskóla Íslands, segist ekki hafa fundið neina töfralausn við að láta tímann líða á hliðarlínunni. Hann segist þó hafa fengið mikið út úr tveggja vikna ferð út á land með stangarstökksþjálfara sínum, Kristjáni Gissurarsyni, í sumar. „Ég var ekki í símasambandi og alveg einangraður,“ segir Einar Daði sem vann baki brotnu fyrir þjálfara sinn. Það hafi verið góður tími og get honum gott. „Það er styrkur í umhverfinu. Maður andar að sér fersku lofti og líður vel.“
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira