Handverkið lifir í Hring eftir Hring Marín Manda skrifar 9. ágúst 2013 16:00 Steinunn Vala Sigfúsdóttir Mynd/Björg Vigfúsdóttir Steinunn Vala Sigfúsdóttir byrjaði í skartgripahönnun á mjög óvenjulegan hátt þegar hún gerði leirhring í Listaháskólanum. Hringurinn var verkefni sem átti að endurspegla hana sjálfa en áður en hún vissi af var hringurinn farinn að vekja athygli og fólk stoppaði hana úti á götu til að skoða.Fiskarnir eru mjög vinsælir.„Ég stóð á tímamótum en greip tækifærið og ákvað strax að búa til alvöru vörumerki úr þessu. Í dag er ég í samstarfi við gullsmiði og annað handverksfólk á Íslandi; húsgagnasmiður smíðar slaufurnar, leirlistarkona gerir fiskana og leirinn rúllum við sjálfar. Steinunn Vala Sigfúsdóttir að vinna.Einn af mínum drifkröftum er einmitt að halda lífi í handbragði og handverki sem mér finnst ótrúlega mikilvægt. Hjarta fyrirtækisins er í raun þannig að stundum er óljóst hvort við séum að búa til vöru eða lítið listaverk,“ segir Steinunn og bætir við: „Okkar draumur er að vera atvinnuskapandi og við erum það þegar margir koma að einni vöru.“Svona verða hálsmenin til í Hring eftir Hring.Ljósmyndirnar eru eftir Aldísi Pálsdóttur sem myndaði fallega myndaseríu á vinnustofu Hring eftir Hring. Heimasíða Aldísar er hér Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Steinunn Vala Sigfúsdóttir byrjaði í skartgripahönnun á mjög óvenjulegan hátt þegar hún gerði leirhring í Listaháskólanum. Hringurinn var verkefni sem átti að endurspegla hana sjálfa en áður en hún vissi af var hringurinn farinn að vekja athygli og fólk stoppaði hana úti á götu til að skoða.Fiskarnir eru mjög vinsælir.„Ég stóð á tímamótum en greip tækifærið og ákvað strax að búa til alvöru vörumerki úr þessu. Í dag er ég í samstarfi við gullsmiði og annað handverksfólk á Íslandi; húsgagnasmiður smíðar slaufurnar, leirlistarkona gerir fiskana og leirinn rúllum við sjálfar. Steinunn Vala Sigfúsdóttir að vinna.Einn af mínum drifkröftum er einmitt að halda lífi í handbragði og handverki sem mér finnst ótrúlega mikilvægt. Hjarta fyrirtækisins er í raun þannig að stundum er óljóst hvort við séum að búa til vöru eða lítið listaverk,“ segir Steinunn og bætir við: „Okkar draumur er að vera atvinnuskapandi og við erum það þegar margir koma að einni vöru.“Svona verða hálsmenin til í Hring eftir Hring.Ljósmyndirnar eru eftir Aldísi Pálsdóttur sem myndaði fallega myndaseríu á vinnustofu Hring eftir Hring. Heimasíða Aldísar er hér
Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira