31 þáttur á Stöð 2 tilnefndur til Emmy-verðlaunanna 24. júlí 2013 15:15 Breaking Bad Listi yfir tilnefningar til Emmy-verðlaunanna hefur nú verið opinberaður. Verðlaunin verða veitt í september, en að vanda er stór hluti þáttanna sem eru tilnefndir sýndur á Stöð 2. Breaking Bad fær ellefu tilnefningar, þar á meðal fyrir bestu leikara í aðal- og aukahlutverkum. Eins fyrir besta dramaþáttinn, handritsgerð og leikstjórn. Þættirnir fjalla um efnafræðikennara í framhaldsskóla sem snýr sér að glæpastarfsemi til að sjá fjölskyldunni sinni farborða. Þættirnir hafa áður hlotið sjö Emmy-verðlaun. Game of Thrones fær einnig ellefu tilnefningar, þar á meðal í flokki dramaþátta, leikara í aukahlutverkum, handritsgerðar og búningahönnunar. Um er að ræða fantasíu sem fjallar um sjö fjölskyldur sem berjast um yfirráð yfir hinu goðsögulega landi Westeros. Þættirnir hafa áður hlotið sex Emmy-verðlaun. Homeland hlýtur tíu tilnefningar, þar á meðal í flokki leikara og leikkvenna í aðal- og aukahlutverkum, leikstjórnar og handritsgerðar. Þátturinn hefur áður hlotið sex Emmy-verðlaun. Mad Men hlýtur einnig tíu tilnefningar, meðal annars í flokki leikara og leikkvenna í aðal- og aukahlutverkum. Modern Family fær líka tíu tilnefningar en þátturinn hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda frá upphafi. Flestir hinna fullorðnu leikara eru tilnefndir fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Stöð 2 sýnir 31 af þeim þáttum sem tilnefndir eru til verðlaunanna. Fyrir utan þá sem taldir voru upp hér að ofan má nefna The Big Bang Theory, Boardwalk Empire og Louie, sem hver um sig fær sex tilnefningar, Girls og Veep, sem fá fá fimm tilnefningar og Glee, sem fær fjórar. Auk þess hljóta þættirnir Arrested Development, The Newsroom, How I Met Your Mother, Nashville, So You Think You Can Dance, Two And A Half Men og 2Broke Girls tilnefningar, svo einhverjir séu nefndir. Nánari upplýsingar um Emmy-tilnefningarnar má finna á heimasíðu hátíðarinnar. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Listi yfir tilnefningar til Emmy-verðlaunanna hefur nú verið opinberaður. Verðlaunin verða veitt í september, en að vanda er stór hluti þáttanna sem eru tilnefndir sýndur á Stöð 2. Breaking Bad fær ellefu tilnefningar, þar á meðal fyrir bestu leikara í aðal- og aukahlutverkum. Eins fyrir besta dramaþáttinn, handritsgerð og leikstjórn. Þættirnir fjalla um efnafræðikennara í framhaldsskóla sem snýr sér að glæpastarfsemi til að sjá fjölskyldunni sinni farborða. Þættirnir hafa áður hlotið sjö Emmy-verðlaun. Game of Thrones fær einnig ellefu tilnefningar, þar á meðal í flokki dramaþátta, leikara í aukahlutverkum, handritsgerðar og búningahönnunar. Um er að ræða fantasíu sem fjallar um sjö fjölskyldur sem berjast um yfirráð yfir hinu goðsögulega landi Westeros. Þættirnir hafa áður hlotið sex Emmy-verðlaun. Homeland hlýtur tíu tilnefningar, þar á meðal í flokki leikara og leikkvenna í aðal- og aukahlutverkum, leikstjórnar og handritsgerðar. Þátturinn hefur áður hlotið sex Emmy-verðlaun. Mad Men hlýtur einnig tíu tilnefningar, meðal annars í flokki leikara og leikkvenna í aðal- og aukahlutverkum. Modern Family fær líka tíu tilnefningar en þátturinn hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda frá upphafi. Flestir hinna fullorðnu leikara eru tilnefndir fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Stöð 2 sýnir 31 af þeim þáttum sem tilnefndir eru til verðlaunanna. Fyrir utan þá sem taldir voru upp hér að ofan má nefna The Big Bang Theory, Boardwalk Empire og Louie, sem hver um sig fær sex tilnefningar, Girls og Veep, sem fá fá fimm tilnefningar og Glee, sem fær fjórar. Auk þess hljóta þættirnir Arrested Development, The Newsroom, How I Met Your Mother, Nashville, So You Think You Can Dance, Two And A Half Men og 2Broke Girls tilnefningar, svo einhverjir séu nefndir. Nánari upplýsingar um Emmy-tilnefningarnar má finna á heimasíðu hátíðarinnar.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira