Fertugar leikkonur með yfirburði 13. júní 2013 13:00 Níu af tíu launahæstu leikkonunum í Hollywood árið 2012 voru 37 ára eða eldri. Sú mýta hefur lengi loðað við Hollywood að þegar leikkonur skríða yfir 35 ára aldurinn fari hlutverkunum fækkandi. Tímaritið The Hollywood Reporter fjallaði um efnið í vikunni og segir að nú sé annað uppi á teningnum. Á síðasta ári voru níu af tíu launahæstu leikkonunum í Hollywood 37 ára eða eldri, en þar má telja þær Söndru Bullock, Meryl Streep og Angelinu Jolie. Bent er á að handritshöfundarnir Tina Fey, Amy Poehler, Sarah Polley, Mindy Kaling, Lena Dunham og Kristen Wiig, sem bæði skrifaði og lék aðalhlutverkið í hinni stórskemmtilegu Bridesmaids, skrifi kvenhlutverkin eftir sínu eigin höfði og ekki eftir því hvort leikkonurnar teljast kynverur eða ekki. Einnig er talað um að lýtaaðgerðir hljóti að hafa sitt að segja, en sumar leikkonur í Hollywood taka varla útlitsbreytingum svo árum skiptir sökum botox-aðgerða. Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Sú mýta hefur lengi loðað við Hollywood að þegar leikkonur skríða yfir 35 ára aldurinn fari hlutverkunum fækkandi. Tímaritið The Hollywood Reporter fjallaði um efnið í vikunni og segir að nú sé annað uppi á teningnum. Á síðasta ári voru níu af tíu launahæstu leikkonunum í Hollywood 37 ára eða eldri, en þar má telja þær Söndru Bullock, Meryl Streep og Angelinu Jolie. Bent er á að handritshöfundarnir Tina Fey, Amy Poehler, Sarah Polley, Mindy Kaling, Lena Dunham og Kristen Wiig, sem bæði skrifaði og lék aðalhlutverkið í hinni stórskemmtilegu Bridesmaids, skrifi kvenhlutverkin eftir sínu eigin höfði og ekki eftir því hvort leikkonurnar teljast kynverur eða ekki. Einnig er talað um að lýtaaðgerðir hljóti að hafa sitt að segja, en sumar leikkonur í Hollywood taka varla útlitsbreytingum svo árum skiptir sökum botox-aðgerða.
Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira