Hjálpum þeim Natan Kolbeinsson skrifar 27. apríl 2013 06:00 Á Íslandi er ekki góðæri en hér er ekki hungursneið, mikil fátækt eða lítið aðgegni að vatni sem hægt er að drekka. Þetta er samt sem áður staðreynd í ríkjum sem Íslendingar hjálpa árlega með því að veita þróunaraðstoð sem núna er að fara í 24 milljarða næstu fjögur árin. Þetta eru vissulega miklir peningar sem við erum að veita í það að hjálpa ríki sem við eigum kannski lítið sem ekkert sameiginlegt með og örfáir Íslendingar hafa ef til vill farið til. Þetta ríki sama hvar það er í heiminum er samt með íbúa sem örugglega skipta miljónum og þessar miljónir manna eru einstaklingar alveg eins og ég eða þú. Þetta er fólk sem var ekki það heppið að fæðast á Íslandi þar sem við höfum nóg til að tryggja íbúum okkar vatn, mat og það sem við teljum lámarks heilbrigðisþjónustu. Við Íslendingar höfum vissulega farið í gegnum erfiða tíma síðustu ár, það hefur verið mjög erfitt fyrir margar fjölskyldur að eiga nóg fyrir mat og húsnæði en enginn hefur dáið úr hungri hér á landi meðan við vorum að fara í gegnum þessa erfiðu tíma. Það er staðreynd og partur af daglegu lífi fólks í þessum ríkjum sem við hjálpum að fólk deyr úr hungri eða vatnsleysis. Við Íslendingar erum ótrúlega heppinn og ég eigum svo margt en auðvita getur það verið erfitt að geta ekki sent börnin sín á fótboltaæfingar eða geta ekki náð að borga næstu afborgun af íbúðinni. Þessir hlutir eru samt sem áður smámunir og lúxusvandamál miða við þau vandamál sem fólkið í þriðja heims ríkum er að kljást við. Þau vita ekki hvort þau fá lyfin sem þau þurfa vegna alnæmis eða hvort þau munu fá vatn að drekka á morgun. Ég bið Íslensku þjóðina að horfa upp úr sínum eigin heimi og hugsa hvað við eru heppinn að hafa fæðst hér og öll þau tækifæri sem við búum við bara af því við fyrir tilviljun eina saman lentum hérna en ekki í löndum þar sem hver einasti dagur er barátta upp á líf og dauða. Í þessu samhengi eru 24 milljarðar ekki svo mikið til að reyna gefa öðrum sem ekkert eiga aðeins meiri möguleika á því að halda lífi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2013 Skoðun Mest lesið Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Virðing fyrir kennurum eykur árangur nemenda Íris E. Gísladóttir Skoðun Af hverju endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda? Erna Magnúsdóttir Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir Skoðun Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun Viljum við semja frið við náttúruna? Harpa Fönn Sigurjónsdóttir Skoðun Kirkjusókn ungra drengja Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Að eitra Hvalfjörð Haraldur Eiríksson Skoðun Skoðun Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Af hverju endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda? Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Viljum við semja frið við náttúruna? Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Virðing fyrir kennurum eykur árangur nemenda Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Hinn dökki fíll í rými jafnréttis Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar Skoðun Keyrt í gagnstæðar áttir við Vonarstræti Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Rannsóknir í Hvalfirði skapa enga hættu Salome Hallfreðsdóttir skrifar Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Litla flugan Rebekka Hlín Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Um jarðgöng, ráðherra og blaðamenn Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Elskar þú að taka til? Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind, fordómar og siðferði – nýir tímar, ný viðmið Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Kirkjusókn ungra drengja Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vigdís og Súðavík Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Heimskan í Hvíta húsinu – forðumst smit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Ég á lítinn skrítinn skugga – langtímaáhrif krabbameina Hulda Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Traustur leiðtogi með fjölbreytta reynslu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sameiginleg markmið en ólíkar þarfir Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Hver verður flottust við þingsetningu? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Vítisfjörður Guðni Ársæll Indriðason skrifar Skoðun Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson skrifar Skoðun Tíminn er núna Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Skoðun Slæmt hjónaband Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hinir heimsku Ólympíuleikar Rajan Parrikar skrifar Skoðun Að eitra Hvalfjörð Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Á að leyfa starfsfólki að staðna? Jón Jósafat Björnsson skrifar Sjá meira
Á Íslandi er ekki góðæri en hér er ekki hungursneið, mikil fátækt eða lítið aðgegni að vatni sem hægt er að drekka. Þetta er samt sem áður staðreynd í ríkjum sem Íslendingar hjálpa árlega með því að veita þróunaraðstoð sem núna er að fara í 24 milljarða næstu fjögur árin. Þetta eru vissulega miklir peningar sem við erum að veita í það að hjálpa ríki sem við eigum kannski lítið sem ekkert sameiginlegt með og örfáir Íslendingar hafa ef til vill farið til. Þetta ríki sama hvar það er í heiminum er samt með íbúa sem örugglega skipta miljónum og þessar miljónir manna eru einstaklingar alveg eins og ég eða þú. Þetta er fólk sem var ekki það heppið að fæðast á Íslandi þar sem við höfum nóg til að tryggja íbúum okkar vatn, mat og það sem við teljum lámarks heilbrigðisþjónustu. Við Íslendingar höfum vissulega farið í gegnum erfiða tíma síðustu ár, það hefur verið mjög erfitt fyrir margar fjölskyldur að eiga nóg fyrir mat og húsnæði en enginn hefur dáið úr hungri hér á landi meðan við vorum að fara í gegnum þessa erfiðu tíma. Það er staðreynd og partur af daglegu lífi fólks í þessum ríkjum sem við hjálpum að fólk deyr úr hungri eða vatnsleysis. Við Íslendingar erum ótrúlega heppinn og ég eigum svo margt en auðvita getur það verið erfitt að geta ekki sent börnin sín á fótboltaæfingar eða geta ekki náð að borga næstu afborgun af íbúðinni. Þessir hlutir eru samt sem áður smámunir og lúxusvandamál miða við þau vandamál sem fólkið í þriðja heims ríkum er að kljást við. Þau vita ekki hvort þau fá lyfin sem þau þurfa vegna alnæmis eða hvort þau munu fá vatn að drekka á morgun. Ég bið Íslensku þjóðina að horfa upp úr sínum eigin heimi og hugsa hvað við eru heppinn að hafa fæðst hér og öll þau tækifæri sem við búum við bara af því við fyrir tilviljun eina saman lentum hérna en ekki í löndum þar sem hver einasti dagur er barátta upp á líf og dauða. Í þessu samhengi eru 24 milljarðar ekki svo mikið til að reyna gefa öðrum sem ekkert eiga aðeins meiri möguleika á því að halda lífi.
Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar
Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar
Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar
Skoðun Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson skrifar
Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun