Ég kem af hökkurum! Þórgnýr Thoroddsen skrifar 26. apríl 2013 06:00 Í hverri fjölskyldu er þúsundþjalasmiður af einhverjum toga. Það eru pabbi og mamma sem smíða, prjóna og elda eins og þau hafi ekkert annað gert, systkinið sem getur gert við allar vélar og jafnaldrinn sem sér til þess að allar tölvur séu í standi hjá öllum. Þetta er fólkið sem lætur ekki kenna sér hlutina, þetta er fólkið sem lærir hlutina. Í dag eru nokkur tískuorð til yfir svona fólk enda hugtakið þúsundþjalasmiður vísast nokkuð úr sér gengið og ekki nægilega yfirgripsmikið. Á ensku hefur orðið „Maker“ fengið nokkuð fylgi og sömuleiðis hugtakið „Hacker“, eða hakkari sem hefur þó fengið miður neikvæða hliðarmerkingu. Þekkt er að hugtakið var í reynd notað meðal radíóamatöra á sjötta áratug síðustu aldar yfir þá sem nutu þess að skilja hvernig græjurnar virkuðu, gerðu sér það til leiks að „hakka“ til þess að bæta tólin eða fundu nýjar og betri leiðir. Snillingarnir í Mythbusters þáttunum eru skólabókarhakkarar samkvæmt þessari skilgreiningu. Píratar eru hakkarar því þeir beita sameiginlegum þekkingarþorsta sínum til að búa til nýjar leiðir til að vinna að verkefnum komandi kjörtímabils. Við erum tilbúin til að vinna með öllum sem nenna að hakka stjórnkerfið með okkur. Gerum þetta betra saman! Ég er hakkari líka því að ég er mannlegur. Ég geri mistök. Ég vil bæta mig og ég vil bæta samfélagið mitt.x.piratar.is er fyrsta hakkið af fjöldamörgum sem munu breyta Íslandi. Á þessu kerfi gefst öllum tækifæri til að taka þátt í stjórnsýslu landsins. Vertu með. Vertu hakkari! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2013 Skoðun Mest lesið Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Skoðun Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Sjá meira
Í hverri fjölskyldu er þúsundþjalasmiður af einhverjum toga. Það eru pabbi og mamma sem smíða, prjóna og elda eins og þau hafi ekkert annað gert, systkinið sem getur gert við allar vélar og jafnaldrinn sem sér til þess að allar tölvur séu í standi hjá öllum. Þetta er fólkið sem lætur ekki kenna sér hlutina, þetta er fólkið sem lærir hlutina. Í dag eru nokkur tískuorð til yfir svona fólk enda hugtakið þúsundþjalasmiður vísast nokkuð úr sér gengið og ekki nægilega yfirgripsmikið. Á ensku hefur orðið „Maker“ fengið nokkuð fylgi og sömuleiðis hugtakið „Hacker“, eða hakkari sem hefur þó fengið miður neikvæða hliðarmerkingu. Þekkt er að hugtakið var í reynd notað meðal radíóamatöra á sjötta áratug síðustu aldar yfir þá sem nutu þess að skilja hvernig græjurnar virkuðu, gerðu sér það til leiks að „hakka“ til þess að bæta tólin eða fundu nýjar og betri leiðir. Snillingarnir í Mythbusters þáttunum eru skólabókarhakkarar samkvæmt þessari skilgreiningu. Píratar eru hakkarar því þeir beita sameiginlegum þekkingarþorsta sínum til að búa til nýjar leiðir til að vinna að verkefnum komandi kjörtímabils. Við erum tilbúin til að vinna með öllum sem nenna að hakka stjórnkerfið með okkur. Gerum þetta betra saman! Ég er hakkari líka því að ég er mannlegur. Ég geri mistök. Ég vil bæta mig og ég vil bæta samfélagið mitt.x.piratar.is er fyrsta hakkið af fjöldamörgum sem munu breyta Íslandi. Á þessu kerfi gefst öllum tækifæri til að taka þátt í stjórnsýslu landsins. Vertu með. Vertu hakkari!
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar