
Aðildarviðræðurnar eru á dagskrá
Það er stjórnmálamanna að leiða þjóðfélagsumræðu, brjóta upp staðnaðar samræður, beina umræðum til framtíðar, draga inn ný viðhorf og hugmyndir. Leggja áherslur á lausnir og gefa kjósendum tækifæri til að skoða málin frá mismunandi hliðum. Það liggja þegar fyrir niðurstöður í 11 málaflokkum í aðildarviðræðunum og enn fleiri málaflokkar hafa verið opnaðir, sjá www.vidraedur.is. Engin efnisleg gagnrýni hefur komið fram á árangur íslensku viðræðunefndanna. Það hefur heldur aldrei komið upp ágreiningur um þá umfangsmiklu lagasetningu frá ESB, sem tekin hefur verið upp einhliða á Íslandi á grundvelli EES samningsins sl. 20 ár.
Þótt mannfólkið sé margbreytilegt að allri gerð þá bæði gagnast og líkar flestum best að ganga sáttir frá borði. Að hætta aðildarviðræðunum viðheldur ágreiningi í samfélaginu um hver samningsniðurstaðan getur orðið, hver framþróun efnahags landsins verður. Íslandi er vandi á höndum. Við hljótum að leita allra leiða til þess að rétta við þjóðarhaginn og reyna að tryggja okkur lífskjör eins og þau eru í Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi, sem öll eiga aðild að Evrópusambandinu. Kjósum áframhald viðræðna við ESB.
Skoðun

Mikilvægi tjáningar erfiðrar reynslu
Matthildur Björnsdóttir skrifar

Ný sýn á almenningssjónvarp í almannaþágu, eða hvað?
Hólmgeir Baldursson skrifar

Hjúkrunarheimili eða heimaþjónusta? –horfa verður á heildarmyndina
Halldór S. Guðmundsson,Sigurveig H. Sigurðardóttir,Sirrý Sif Sigurlaugardóttir skrifar

Nú þurfa foreldrar að vera hugrakkir
Jón Pétur Zimsen skrifar

Að vera manneskja
Svava Arnardóttir skrifar

Útúrsnúningur um „gigg-hagkerfið“
Finnbjörn A. Hermannsson skrifar

Árangur Eden stefnunnar - fimmtán ára saga á Íslandi
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar

Nú er nóg komið af aðdróttunum og afvegaleiðingum körfuboltaþjálfarans
Viðar Halldórsson skrifar

Brýn þörf á auknum fjárveitingum vegna sjávarflóða
Anton Guðmundsson skrifar

Sjálfbærni í stað sóunar
Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Landsvirkjun semur lög um bráðabirgðavirkjanir
Snæbjörn Guðmundsson skrifar

Atlaga gegn trans fólki er atlaga gegn mannréttindum
Drífa Snædal, Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar

Við erum ennþá minni fiskur nú!
Ole Anton Bieltvedt skrifar

Heimur skorts eða gnægða?
Þorvaldur Víðisson skrifar

Vígvellir barna eru víða
Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar

Narsissismi í hnotskurn
Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar

Palestína í Eurovision
Sigurður Loftur Thorlacius skrifar

Ferðaþjónustan er burðarás í íslensku efnahagslífi
Þórir Garðarsson skrifar

Hversu lítill fiskur yrðum við?
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Þjóðin vill eitt, Kristrún annað
Ole Anton Bieltvedt skrifar

Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til!
Steinunn Þórðardóttir skrifar

Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka
Guðjón Heiðar Pálsson skrifar

Hagsmunir heildarinnar - Þriðji kafli: Skálmöld
Hannes Örn Blandon skrifar

Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd
Björn B. Björnsson skrifar

Söngur Ísraels og RÚV
Ingólfur Gíslason. skrifar

Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur
Kristinn R Guðlaugsson skrifar

Uppiskroppa með umræðuefni í málþófi? Talið um Gaza!
Viðar Eggertsson skrifar

Kærleikurinn pikkaði í mig
Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar