Sjáðu Carly Rose taka Little Talks 20. febrúar 2013 12:00 Söngkonan unga Carly Rose Sonenclar er best þekkt fyrir að hafa lent í öðru sæti í annarri seríu raunveruleikaþáttanna The X Factor í Bandaríkjunum nú í desember. Hún vakti mikla athygli í þáttunum þar sem hún þótti sérstaklega góð miðað við aldur, en stúlkan verður 14 ára í apríl. Hún gerði sér lítið fyrir á X Factor-sviðinu og fetaði þar í fótspor listamanna á borð við Ettu James, Celine Dion, Adele, Mariah Carey, John Lennon og Leonard Cohen. Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men er einnig á þessum flotta lista því söngkonan setti myndband af sér og bróður sínum, Russell, að flytja lag þeirra Little Talks inn á Youtube í haust. Systkinin tileinkuðu flutninginn vinkonu sinni, Katie, sem glímir við sjúkdóminn EOS en hægt er að sjá hann hér fyrir ofan. Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan unga Carly Rose Sonenclar er best þekkt fyrir að hafa lent í öðru sæti í annarri seríu raunveruleikaþáttanna The X Factor í Bandaríkjunum nú í desember. Hún vakti mikla athygli í þáttunum þar sem hún þótti sérstaklega góð miðað við aldur, en stúlkan verður 14 ára í apríl. Hún gerði sér lítið fyrir á X Factor-sviðinu og fetaði þar í fótspor listamanna á borð við Ettu James, Celine Dion, Adele, Mariah Carey, John Lennon og Leonard Cohen. Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men er einnig á þessum flotta lista því söngkonan setti myndband af sér og bróður sínum, Russell, að flytja lag þeirra Little Talks inn á Youtube í haust. Systkinin tileinkuðu flutninginn vinkonu sinni, Katie, sem glímir við sjúkdóminn EOS en hægt er að sjá hann hér fyrir ofan.
Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira