Gylfi og Kolbeinn aðeins saman á vellinum í 193 mínútur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2013 07:00 Gylfi Þór Sigurðsson Mynd/Vilhelm Íslenska landsliðið mætir Rússum í kvöld í vináttulandsleik í Marbella á Spáni. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson eru tvær af stærstu stjörnum íslenska fótboltalandsliðsins í dag og þeir eru báðir með liðinu á Spáni. Íslenska landsliðið lék tíu landsleiki undir stjórn Lars Lagerbäck á síðasta ári en þessir tveir stjörnuleikmenn íslenska liðsins voru aðeins saman inn á vellinum í samtals 193 mínútur, eða bara 21 prósent mínútna sem voru í boði. Það er ekki hægt að kvarta yfir hvernig gekk í þessum þremur leikjum með Gylfa og Kolbein inni á vellinum. Íslenska landsliðið vann þessar 193 mínútur 5-2, þar á meðal vannst fyrri hálfleikurinn á móti Frökkum 2-0. Markatala íslenska liðsins hinar 707 mínútur ársins var 9-13. Lars Lagerbäck talaði um þá báða á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Gylfi Sigurðsson hefur ekki verið að spila eins mikið og hann myndi vilja hjá Tottenham en ég hef trú á því að það muni breytast. Svo er það Kolbeinn Sigþórsson, sem hefur skorað 8 mörk í 11 landsleikjum fyrir Ísland, tölfræði sem myndi sóma sér vel hjá hvaða stórþjóð sem er," sagði Lagerbäck. Kolbeinn og Gylfi saman með íslenska landsliðinu árið 2012:27. maí 2012 Ísland-Frakkland 2-3 45 mínútur - Ísland vann þær 2-0 Kolbeinn 1 mark Gylfi 1 stoðsending30. maí 2012 Ísland-Svíþjóð 2-3 45 mínútur - Ísland tapaði þeim 1-2 Kolbeinn 1 mark15. ágúst 2012 Ísland-Færeyjar 2-0 90 mínútur - Ísland vann þær 2-0 Kolbeinn 2 mörkSamanlagt - Ísland með Kolbein og Gylfa 193 mínútur - Ísland vann þær 5-2 Kolbeinn 4 mörk Gylfi 1 stoðsending Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Sjá meira
Íslenska landsliðið mætir Rússum í kvöld í vináttulandsleik í Marbella á Spáni. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson eru tvær af stærstu stjörnum íslenska fótboltalandsliðsins í dag og þeir eru báðir með liðinu á Spáni. Íslenska landsliðið lék tíu landsleiki undir stjórn Lars Lagerbäck á síðasta ári en þessir tveir stjörnuleikmenn íslenska liðsins voru aðeins saman inn á vellinum í samtals 193 mínútur, eða bara 21 prósent mínútna sem voru í boði. Það er ekki hægt að kvarta yfir hvernig gekk í þessum þremur leikjum með Gylfa og Kolbein inni á vellinum. Íslenska landsliðið vann þessar 193 mínútur 5-2, þar á meðal vannst fyrri hálfleikurinn á móti Frökkum 2-0. Markatala íslenska liðsins hinar 707 mínútur ársins var 9-13. Lars Lagerbäck talaði um þá báða á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Gylfi Sigurðsson hefur ekki verið að spila eins mikið og hann myndi vilja hjá Tottenham en ég hef trú á því að það muni breytast. Svo er það Kolbeinn Sigþórsson, sem hefur skorað 8 mörk í 11 landsleikjum fyrir Ísland, tölfræði sem myndi sóma sér vel hjá hvaða stórþjóð sem er," sagði Lagerbäck. Kolbeinn og Gylfi saman með íslenska landsliðinu árið 2012:27. maí 2012 Ísland-Frakkland 2-3 45 mínútur - Ísland vann þær 2-0 Kolbeinn 1 mark Gylfi 1 stoðsending30. maí 2012 Ísland-Svíþjóð 2-3 45 mínútur - Ísland tapaði þeim 1-2 Kolbeinn 1 mark15. ágúst 2012 Ísland-Færeyjar 2-0 90 mínútur - Ísland vann þær 2-0 Kolbeinn 2 mörkSamanlagt - Ísland með Kolbein og Gylfa 193 mínútur - Ísland vann þær 5-2 Kolbeinn 4 mörk Gylfi 1 stoðsending
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Sjá meira