Kóngur og drottning endurheimta hásæti sín Jakob Bjarnar skrifar 23. desember 2013 13:56 Þessir höfundar sigla kátir inní hátíðina með góða sölu bóka sinna fyrirliggjandi. Síðasti sölulisti bókaútgefenda fyrir jól ætti að sýna nokkuð glögglega hvernig línur liggja í bóksölu þessa vertíðina. Og kunnugleg eru nöfnin; sölukóngur og drottning undanfarinna ára hafa endurheimt hásæti sín. Vilhelm Anton Jónsson, sem hefur verið á toppnum, víkur nú fyrir glæpasagnahöfundunum Arnaldi Indriðasyni og Yrsu Sigurðardóttur. Guðni Ágústsson má vel við una í fjórða sætinu sem og Jón Kalmann Stefánsson sem er kominn í fimmta sæti. Þrátt fyrir að vera viðurkenndur höfundur hefur Jón Kalmann ekki verið meðal söluhæstu höfunda. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur hjá félagi bókaútgefenda er þetta langstærsta söluvika ársins í íslenskum bókum og var sala um helgina mjög góð.Topplistinn 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason 2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir 3. Vísindabók Villa -Vilhelm Anton Jónsson 4. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson 5. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson 6. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 7. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 8. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson 9. Grimmd - Stefán Máni 10. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason Ævisögur 1. Hemmi Gunn : sonur þjóðar - Orri Páll Ormarsson 2. Sigrún og Friðgeir - Sigrún Pálsdóttir 3. Við Jóhanna - Jónína Leósdóttir 4. Manga með svartan vanga - Ómar Ragnarsson 5. Ár drekans : dagbók utanríkisráðherra - Össur Skarphéðinsson 6. Gullin ský - Óskar Þór Halldórsson 7. Steingrímur J. - Steingrímur J. Sigfússon / Björn Þ. Sigbjörnsson 8. Jón Páll - Sölvi Tryggvason 9. Það skelfur - Ragnar Stefánsson 10. Alla mína stelpuspilatíð - Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Íslensk skáldverk 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason 2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir 3. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson 4. Grimmd - Stefán Máni 5. Sæmd - Guðmundur Andri Thorsson 6. Dísusaga - Vigdís Grímsdóttir 7. Mánasteinn - Sjón 8. Glæpurinn ástarsaga - Árni Þórarinsson 9. Stúlka með maga - Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir 10. Hlustað - Jón Óttar Ólafsson Þýdd skáldverk 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna (innbundin) - Jonas Jonasson 2. Og fjöllin endurómuðu - Khaled Hosseini 3. Ólæsinginn sem kunni að reikna (kilja) - Jonas Jonasson 4. Maður sem heitir Ove (innbundin) - Fredrik Beckman 5. Gröfin á fjallinu - Hjorth Rosenfeldt 6. Týndu árin (innbundin) - Mary Higgins Clark 7. Týndu árin (kilja) - Mary Higgins Clark 8. Maður sem heitir Ove (kilja) - Fredrik Beckman 9. Veiðihundarnir - Jørn Lier Horst 10. Konungar kljást - George R.R. Martin Íslenskar barnabækur 1. Vísindabók Villa - Vilhelm Anton Jónsson 2. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason 3. Tímakistan - Andri Snær Magnason 4. Strákar - Bjarni Fritzson / Kristín Tómasdóttir 5. Lokkar - Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack / Saga Sig. 6. Múrinn - Sif Sigmarsdóttir 7. Strokubörnin á Skuggaskeri - Sigrún Eldjárn 8. Stuðbók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson 9. 13 þrautir jólasveinanna - Huginn Þór Grétarsson 10. Spurningabókin 2013 - Bjarni Þór Guðjónsson / Guðjón Ingi Þýddar barnabækur 1. Amma glæpon - David Walliams 2. Kafteinn Ofurbrók og hefnd geislavirku róbótabrókanna - Dav Pilkey 3. Fjársjóðskistan : Kvöldsögur - Ýmsir 4. Jólasyrpa 2013 - Walt Disney 5. Dagbók Kidda klaufa 5 - Jeff Kinney 6. Hinir einu sönnu One Direction - Jen Wainwright 7. Byggjum úr LEGO - Daniel Lipkowitz 8. Afbrigði - Veronica Roth 9. Skúli skelfir : líkaminn - Francesca Simon 10. Eiðrofinn - Michael Scott Fræði og almennt efni 1. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson 2. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 3. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson 4. Háski í hafi - Illugi Jökulsson 5. Læknirinn í eldhúsinu - Ragnar Freyr Ingvarsson 6. Matargleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 7. Stóra handavinnubókin - Maggi Gordon 8. Fjallabókin - Jón Gauti Jónsson 9. Sir Alex - Guðjón Ingi Eiríksson 10. Förðun : skref fyrir skref - Kristín Stefánsdóttir Ljóð 1. Árleysi alda - Bjarki Karlsson 2. Megas - Magnús Þór Jónsson 3. Ljóðaúrval - Jónas Hallgrímsson 4. Krosshólshlátur - Ýmsir 5. Skessukatlar - Þorsteinn frá Hamri 6. Stolin krækiber - Dagbjartur Dagbjartsson / Bjarni Þór Bjarnason 7. Ljóð 1954-2004 - Tomas Tranströmer 8. Sonnettugeigur - Valdimar Tómasson 9. Ljóð í leiðinni - Ármann Jakobsson 10. Að sigra heiminn - Steinn Steinarr Kiljulistinn 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 2. Pabbinn - Bjarni Haukur Þórsson 3. My pussy is hungry - Hugleikur Dagsson 4. Gröfin á fjallinu - Hjort Rosenfeldt 5. Týndu árin - Mary Higgins Clark 6. Ógæfa - Hugleikur Dagsson / Rán Flygenring 7. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman 8. Veiðihundarnir - Jørn Lier Horst 9. Konungar kljást - George R.R. Martin 10. Úlfshjarta - Stefán Máni Menning Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Síðasti sölulisti bókaútgefenda fyrir jól ætti að sýna nokkuð glögglega hvernig línur liggja í bóksölu þessa vertíðina. Og kunnugleg eru nöfnin; sölukóngur og drottning undanfarinna ára hafa endurheimt hásæti sín. Vilhelm Anton Jónsson, sem hefur verið á toppnum, víkur nú fyrir glæpasagnahöfundunum Arnaldi Indriðasyni og Yrsu Sigurðardóttur. Guðni Ágústsson má vel við una í fjórða sætinu sem og Jón Kalmann Stefánsson sem er kominn í fimmta sæti. Þrátt fyrir að vera viðurkenndur höfundur hefur Jón Kalmann ekki verið meðal söluhæstu höfunda. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur hjá félagi bókaútgefenda er þetta langstærsta söluvika ársins í íslenskum bókum og var sala um helgina mjög góð.Topplistinn 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason 2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir 3. Vísindabók Villa -Vilhelm Anton Jónsson 4. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson 5. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson 6. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 7. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 8. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson 9. Grimmd - Stefán Máni 10. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason Ævisögur 1. Hemmi Gunn : sonur þjóðar - Orri Páll Ormarsson 2. Sigrún og Friðgeir - Sigrún Pálsdóttir 3. Við Jóhanna - Jónína Leósdóttir 4. Manga með svartan vanga - Ómar Ragnarsson 5. Ár drekans : dagbók utanríkisráðherra - Össur Skarphéðinsson 6. Gullin ský - Óskar Þór Halldórsson 7. Steingrímur J. - Steingrímur J. Sigfússon / Björn Þ. Sigbjörnsson 8. Jón Páll - Sölvi Tryggvason 9. Það skelfur - Ragnar Stefánsson 10. Alla mína stelpuspilatíð - Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Íslensk skáldverk 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason 2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir 3. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson 4. Grimmd - Stefán Máni 5. Sæmd - Guðmundur Andri Thorsson 6. Dísusaga - Vigdís Grímsdóttir 7. Mánasteinn - Sjón 8. Glæpurinn ástarsaga - Árni Þórarinsson 9. Stúlka með maga - Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir 10. Hlustað - Jón Óttar Ólafsson Þýdd skáldverk 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna (innbundin) - Jonas Jonasson 2. Og fjöllin endurómuðu - Khaled Hosseini 3. Ólæsinginn sem kunni að reikna (kilja) - Jonas Jonasson 4. Maður sem heitir Ove (innbundin) - Fredrik Beckman 5. Gröfin á fjallinu - Hjorth Rosenfeldt 6. Týndu árin (innbundin) - Mary Higgins Clark 7. Týndu árin (kilja) - Mary Higgins Clark 8. Maður sem heitir Ove (kilja) - Fredrik Beckman 9. Veiðihundarnir - Jørn Lier Horst 10. Konungar kljást - George R.R. Martin Íslenskar barnabækur 1. Vísindabók Villa - Vilhelm Anton Jónsson 2. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason 3. Tímakistan - Andri Snær Magnason 4. Strákar - Bjarni Fritzson / Kristín Tómasdóttir 5. Lokkar - Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack / Saga Sig. 6. Múrinn - Sif Sigmarsdóttir 7. Strokubörnin á Skuggaskeri - Sigrún Eldjárn 8. Stuðbók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson 9. 13 þrautir jólasveinanna - Huginn Þór Grétarsson 10. Spurningabókin 2013 - Bjarni Þór Guðjónsson / Guðjón Ingi Þýddar barnabækur 1. Amma glæpon - David Walliams 2. Kafteinn Ofurbrók og hefnd geislavirku róbótabrókanna - Dav Pilkey 3. Fjársjóðskistan : Kvöldsögur - Ýmsir 4. Jólasyrpa 2013 - Walt Disney 5. Dagbók Kidda klaufa 5 - Jeff Kinney 6. Hinir einu sönnu One Direction - Jen Wainwright 7. Byggjum úr LEGO - Daniel Lipkowitz 8. Afbrigði - Veronica Roth 9. Skúli skelfir : líkaminn - Francesca Simon 10. Eiðrofinn - Michael Scott Fræði og almennt efni 1. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson 2. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 3. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson 4. Háski í hafi - Illugi Jökulsson 5. Læknirinn í eldhúsinu - Ragnar Freyr Ingvarsson 6. Matargleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 7. Stóra handavinnubókin - Maggi Gordon 8. Fjallabókin - Jón Gauti Jónsson 9. Sir Alex - Guðjón Ingi Eiríksson 10. Förðun : skref fyrir skref - Kristín Stefánsdóttir Ljóð 1. Árleysi alda - Bjarki Karlsson 2. Megas - Magnús Þór Jónsson 3. Ljóðaúrval - Jónas Hallgrímsson 4. Krosshólshlátur - Ýmsir 5. Skessukatlar - Þorsteinn frá Hamri 6. Stolin krækiber - Dagbjartur Dagbjartsson / Bjarni Þór Bjarnason 7. Ljóð 1954-2004 - Tomas Tranströmer 8. Sonnettugeigur - Valdimar Tómasson 9. Ljóð í leiðinni - Ármann Jakobsson 10. Að sigra heiminn - Steinn Steinarr Kiljulistinn 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 2. Pabbinn - Bjarni Haukur Þórsson 3. My pussy is hungry - Hugleikur Dagsson 4. Gröfin á fjallinu - Hjort Rosenfeldt 5. Týndu árin - Mary Higgins Clark 6. Ógæfa - Hugleikur Dagsson / Rán Flygenring 7. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman 8. Veiðihundarnir - Jørn Lier Horst 9. Konungar kljást - George R.R. Martin 10. Úlfshjarta - Stefán Máni
Menning Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira