Kóngur og drottning endurheimta hásæti sín Jakob Bjarnar skrifar 23. desember 2013 13:56 Þessir höfundar sigla kátir inní hátíðina með góða sölu bóka sinna fyrirliggjandi. Síðasti sölulisti bókaútgefenda fyrir jól ætti að sýna nokkuð glögglega hvernig línur liggja í bóksölu þessa vertíðina. Og kunnugleg eru nöfnin; sölukóngur og drottning undanfarinna ára hafa endurheimt hásæti sín. Vilhelm Anton Jónsson, sem hefur verið á toppnum, víkur nú fyrir glæpasagnahöfundunum Arnaldi Indriðasyni og Yrsu Sigurðardóttur. Guðni Ágústsson má vel við una í fjórða sætinu sem og Jón Kalmann Stefánsson sem er kominn í fimmta sæti. Þrátt fyrir að vera viðurkenndur höfundur hefur Jón Kalmann ekki verið meðal söluhæstu höfunda. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur hjá félagi bókaútgefenda er þetta langstærsta söluvika ársins í íslenskum bókum og var sala um helgina mjög góð.Topplistinn 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason 2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir 3. Vísindabók Villa -Vilhelm Anton Jónsson 4. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson 5. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson 6. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 7. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 8. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson 9. Grimmd - Stefán Máni 10. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason Ævisögur 1. Hemmi Gunn : sonur þjóðar - Orri Páll Ormarsson 2. Sigrún og Friðgeir - Sigrún Pálsdóttir 3. Við Jóhanna - Jónína Leósdóttir 4. Manga með svartan vanga - Ómar Ragnarsson 5. Ár drekans : dagbók utanríkisráðherra - Össur Skarphéðinsson 6. Gullin ský - Óskar Þór Halldórsson 7. Steingrímur J. - Steingrímur J. Sigfússon / Björn Þ. Sigbjörnsson 8. Jón Páll - Sölvi Tryggvason 9. Það skelfur - Ragnar Stefánsson 10. Alla mína stelpuspilatíð - Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Íslensk skáldverk 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason 2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir 3. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson 4. Grimmd - Stefán Máni 5. Sæmd - Guðmundur Andri Thorsson 6. Dísusaga - Vigdís Grímsdóttir 7. Mánasteinn - Sjón 8. Glæpurinn ástarsaga - Árni Þórarinsson 9. Stúlka með maga - Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir 10. Hlustað - Jón Óttar Ólafsson Þýdd skáldverk 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna (innbundin) - Jonas Jonasson 2. Og fjöllin endurómuðu - Khaled Hosseini 3. Ólæsinginn sem kunni að reikna (kilja) - Jonas Jonasson 4. Maður sem heitir Ove (innbundin) - Fredrik Beckman 5. Gröfin á fjallinu - Hjorth Rosenfeldt 6. Týndu árin (innbundin) - Mary Higgins Clark 7. Týndu árin (kilja) - Mary Higgins Clark 8. Maður sem heitir Ove (kilja) - Fredrik Beckman 9. Veiðihundarnir - Jørn Lier Horst 10. Konungar kljást - George R.R. Martin Íslenskar barnabækur 1. Vísindabók Villa - Vilhelm Anton Jónsson 2. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason 3. Tímakistan - Andri Snær Magnason 4. Strákar - Bjarni Fritzson / Kristín Tómasdóttir 5. Lokkar - Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack / Saga Sig. 6. Múrinn - Sif Sigmarsdóttir 7. Strokubörnin á Skuggaskeri - Sigrún Eldjárn 8. Stuðbók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson 9. 13 þrautir jólasveinanna - Huginn Þór Grétarsson 10. Spurningabókin 2013 - Bjarni Þór Guðjónsson / Guðjón Ingi Þýddar barnabækur 1. Amma glæpon - David Walliams 2. Kafteinn Ofurbrók og hefnd geislavirku róbótabrókanna - Dav Pilkey 3. Fjársjóðskistan : Kvöldsögur - Ýmsir 4. Jólasyrpa 2013 - Walt Disney 5. Dagbók Kidda klaufa 5 - Jeff Kinney 6. Hinir einu sönnu One Direction - Jen Wainwright 7. Byggjum úr LEGO - Daniel Lipkowitz 8. Afbrigði - Veronica Roth 9. Skúli skelfir : líkaminn - Francesca Simon 10. Eiðrofinn - Michael Scott Fræði og almennt efni 1. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson 2. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 3. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson 4. Háski í hafi - Illugi Jökulsson 5. Læknirinn í eldhúsinu - Ragnar Freyr Ingvarsson 6. Matargleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 7. Stóra handavinnubókin - Maggi Gordon 8. Fjallabókin - Jón Gauti Jónsson 9. Sir Alex - Guðjón Ingi Eiríksson 10. Förðun : skref fyrir skref - Kristín Stefánsdóttir Ljóð 1. Árleysi alda - Bjarki Karlsson 2. Megas - Magnús Þór Jónsson 3. Ljóðaúrval - Jónas Hallgrímsson 4. Krosshólshlátur - Ýmsir 5. Skessukatlar - Þorsteinn frá Hamri 6. Stolin krækiber - Dagbjartur Dagbjartsson / Bjarni Þór Bjarnason 7. Ljóð 1954-2004 - Tomas Tranströmer 8. Sonnettugeigur - Valdimar Tómasson 9. Ljóð í leiðinni - Ármann Jakobsson 10. Að sigra heiminn - Steinn Steinarr Kiljulistinn 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 2. Pabbinn - Bjarni Haukur Þórsson 3. My pussy is hungry - Hugleikur Dagsson 4. Gröfin á fjallinu - Hjort Rosenfeldt 5. Týndu árin - Mary Higgins Clark 6. Ógæfa - Hugleikur Dagsson / Rán Flygenring 7. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman 8. Veiðihundarnir - Jørn Lier Horst 9. Konungar kljást - George R.R. Martin 10. Úlfshjarta - Stefán Máni Menning Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Síðasti sölulisti bókaútgefenda fyrir jól ætti að sýna nokkuð glögglega hvernig línur liggja í bóksölu þessa vertíðina. Og kunnugleg eru nöfnin; sölukóngur og drottning undanfarinna ára hafa endurheimt hásæti sín. Vilhelm Anton Jónsson, sem hefur verið á toppnum, víkur nú fyrir glæpasagnahöfundunum Arnaldi Indriðasyni og Yrsu Sigurðardóttur. Guðni Ágústsson má vel við una í fjórða sætinu sem og Jón Kalmann Stefánsson sem er kominn í fimmta sæti. Þrátt fyrir að vera viðurkenndur höfundur hefur Jón Kalmann ekki verið meðal söluhæstu höfunda. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur hjá félagi bókaútgefenda er þetta langstærsta söluvika ársins í íslenskum bókum og var sala um helgina mjög góð.Topplistinn 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason 2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir 3. Vísindabók Villa -Vilhelm Anton Jónsson 4. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson 5. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson 6. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 7. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 8. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson 9. Grimmd - Stefán Máni 10. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason Ævisögur 1. Hemmi Gunn : sonur þjóðar - Orri Páll Ormarsson 2. Sigrún og Friðgeir - Sigrún Pálsdóttir 3. Við Jóhanna - Jónína Leósdóttir 4. Manga með svartan vanga - Ómar Ragnarsson 5. Ár drekans : dagbók utanríkisráðherra - Össur Skarphéðinsson 6. Gullin ský - Óskar Þór Halldórsson 7. Steingrímur J. - Steingrímur J. Sigfússon / Björn Þ. Sigbjörnsson 8. Jón Páll - Sölvi Tryggvason 9. Það skelfur - Ragnar Stefánsson 10. Alla mína stelpuspilatíð - Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Íslensk skáldverk 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason 2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir 3. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson 4. Grimmd - Stefán Máni 5. Sæmd - Guðmundur Andri Thorsson 6. Dísusaga - Vigdís Grímsdóttir 7. Mánasteinn - Sjón 8. Glæpurinn ástarsaga - Árni Þórarinsson 9. Stúlka með maga - Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir 10. Hlustað - Jón Óttar Ólafsson Þýdd skáldverk 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna (innbundin) - Jonas Jonasson 2. Og fjöllin endurómuðu - Khaled Hosseini 3. Ólæsinginn sem kunni að reikna (kilja) - Jonas Jonasson 4. Maður sem heitir Ove (innbundin) - Fredrik Beckman 5. Gröfin á fjallinu - Hjorth Rosenfeldt 6. Týndu árin (innbundin) - Mary Higgins Clark 7. Týndu árin (kilja) - Mary Higgins Clark 8. Maður sem heitir Ove (kilja) - Fredrik Beckman 9. Veiðihundarnir - Jørn Lier Horst 10. Konungar kljást - George R.R. Martin Íslenskar barnabækur 1. Vísindabók Villa - Vilhelm Anton Jónsson 2. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason 3. Tímakistan - Andri Snær Magnason 4. Strákar - Bjarni Fritzson / Kristín Tómasdóttir 5. Lokkar - Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack / Saga Sig. 6. Múrinn - Sif Sigmarsdóttir 7. Strokubörnin á Skuggaskeri - Sigrún Eldjárn 8. Stuðbók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson 9. 13 þrautir jólasveinanna - Huginn Þór Grétarsson 10. Spurningabókin 2013 - Bjarni Þór Guðjónsson / Guðjón Ingi Þýddar barnabækur 1. Amma glæpon - David Walliams 2. Kafteinn Ofurbrók og hefnd geislavirku róbótabrókanna - Dav Pilkey 3. Fjársjóðskistan : Kvöldsögur - Ýmsir 4. Jólasyrpa 2013 - Walt Disney 5. Dagbók Kidda klaufa 5 - Jeff Kinney 6. Hinir einu sönnu One Direction - Jen Wainwright 7. Byggjum úr LEGO - Daniel Lipkowitz 8. Afbrigði - Veronica Roth 9. Skúli skelfir : líkaminn - Francesca Simon 10. Eiðrofinn - Michael Scott Fræði og almennt efni 1. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson 2. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 3. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson 4. Háski í hafi - Illugi Jökulsson 5. Læknirinn í eldhúsinu - Ragnar Freyr Ingvarsson 6. Matargleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 7. Stóra handavinnubókin - Maggi Gordon 8. Fjallabókin - Jón Gauti Jónsson 9. Sir Alex - Guðjón Ingi Eiríksson 10. Förðun : skref fyrir skref - Kristín Stefánsdóttir Ljóð 1. Árleysi alda - Bjarki Karlsson 2. Megas - Magnús Þór Jónsson 3. Ljóðaúrval - Jónas Hallgrímsson 4. Krosshólshlátur - Ýmsir 5. Skessukatlar - Þorsteinn frá Hamri 6. Stolin krækiber - Dagbjartur Dagbjartsson / Bjarni Þór Bjarnason 7. Ljóð 1954-2004 - Tomas Tranströmer 8. Sonnettugeigur - Valdimar Tómasson 9. Ljóð í leiðinni - Ármann Jakobsson 10. Að sigra heiminn - Steinn Steinarr Kiljulistinn 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 2. Pabbinn - Bjarni Haukur Þórsson 3. My pussy is hungry - Hugleikur Dagsson 4. Gröfin á fjallinu - Hjort Rosenfeldt 5. Týndu árin - Mary Higgins Clark 6. Ógæfa - Hugleikur Dagsson / Rán Flygenring 7. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman 8. Veiðihundarnir - Jørn Lier Horst 9. Konungar kljást - George R.R. Martin 10. Úlfshjarta - Stefán Máni
Menning Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira