Þetta er ástæðan fyrir því að söngvarinn R. Kelly titlar nýjustu plötuna sína Black Panties, eða svartar nærbuxur.
Platan kemur út í Bandaríkjunum í dag og er 12. plata söngvarans frá Chicago.
Hann segir þetta vera allt öðruvísi plata en hann hefur gefið út undanfarið. Nokkur tónlistartímarit hafa fjallað um plötuna og hefur hún fengið misjafna dóma.
Hér fyrir neðan fylgir glænýtt myndband af plötunni, við lagið Cookie.
#BLACKPANTIES HAVE DROPPED! I repeat #BlackPanties have dropped! Grab it on @iTunesmusic here: http://t.co/D1bFhMJqd4
— R. Kelly (@rkelly) December 10, 2013