Íbúi í stigagangi byssumannsins ánægður með lögregluna Fanney Birna Jónsdóttir og Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 3. desember 2013 11:20 Lögreglan vakti Gísla um fjögur til að rýma stigaganginn. Mynd/Stefán Íbúi í stigagangi Sævarrs Rafns Jónassonar var vakinn af lögreglu til að yfirgefa húsið um fjögur leytið aðfararnótt mánudagsins. „Lögreglan kom og vakti mig og það var farið með okkur í kirkjuna og rætt við okkur þar,“ segir Gísli Auðunsson, nágranni Sævars. Allur stigagangurinn var rýmdur í gær og farið með íbúa í Árbæjarkirkju þar sem þeir fengu áfallahjálp frá prestinum og teymi frá Rauða krossinum. Hann segir lögreglu hafa frætt íbúa stigagangsins um framgang mála, en þeim hafi ekki verið hleypt heim í íbúðir sínar fyrr en síðar. „Við fengum ekkert að koma hérna fyrr en seint í gærkvöldi og hér er lögregla á vakt á ganginum. Eins og þú sérð að þá er búið að þurrka blóðið en ekkert búið að þrífa. Það var náttúrulega blóð úti um allt,“ segir Gísli. Hann átti að mæta í skýrslutöku hjá lögreglunni í gær en gat ekki mætt. „Ég var náttúrulega bíllaus þar sem þeir héldu bílnum mínum,“ segir Gísli og meinar þá að lögreglan hafi lokað bílastæðinu fyrir utan Hraunbæ þar sem stæðið er hluti af vettvangi sem þarf að rannsaka. Gísli er ánægður með viðbrögð lögreglunnar. „Það er ekkert í þessu að gera, þetta er náttúrulega bara eitthvað sem enginn ræður við. Það er ekkert við lögregluna að sakast, þeir hafa staðið sig ágætlega,“ segir Gísli að lokum. Byssumaður í Árbæ Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Þrír handteknir eftir að myndskeið fór í dreifingu Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Þrír handteknir eftir að myndskeið fór í dreifingu Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Sjá meira
Íbúi í stigagangi Sævarrs Rafns Jónassonar var vakinn af lögreglu til að yfirgefa húsið um fjögur leytið aðfararnótt mánudagsins. „Lögreglan kom og vakti mig og það var farið með okkur í kirkjuna og rætt við okkur þar,“ segir Gísli Auðunsson, nágranni Sævars. Allur stigagangurinn var rýmdur í gær og farið með íbúa í Árbæjarkirkju þar sem þeir fengu áfallahjálp frá prestinum og teymi frá Rauða krossinum. Hann segir lögreglu hafa frætt íbúa stigagangsins um framgang mála, en þeim hafi ekki verið hleypt heim í íbúðir sínar fyrr en síðar. „Við fengum ekkert að koma hérna fyrr en seint í gærkvöldi og hér er lögregla á vakt á ganginum. Eins og þú sérð að þá er búið að þurrka blóðið en ekkert búið að þrífa. Það var náttúrulega blóð úti um allt,“ segir Gísli. Hann átti að mæta í skýrslutöku hjá lögreglunni í gær en gat ekki mætt. „Ég var náttúrulega bíllaus þar sem þeir héldu bílnum mínum,“ segir Gísli og meinar þá að lögreglan hafi lokað bílastæðinu fyrir utan Hraunbæ þar sem stæðið er hluti af vettvangi sem þarf að rannsaka. Gísli er ánægður með viðbrögð lögreglunnar. „Það er ekkert í þessu að gera, þetta er náttúrulega bara eitthvað sem enginn ræður við. Það er ekkert við lögregluna að sakast, þeir hafa staðið sig ágætlega,“ segir Gísli að lokum.
Byssumaður í Árbæ Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Þrír handteknir eftir að myndskeið fór í dreifingu Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Þrír handteknir eftir að myndskeið fór í dreifingu Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“