Íbúð byssumannsins við Hraunbæ er eins og eftir sprengingu. Blóðslóð liggur um stigaganginn og för eftir haglabyssuskot sjást á veggjum og hurð nágranna.
Kona sem fylgdist með skotbardaganum segir ekki hægt að álasa lögreglunni um hvernig fór.
Kristján Már Unnarsson fór á vettvang í gær og heldur áfram að fjalla um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Lögregla rannsakar íbúð byssumannsins
Mest lesið

Mun sjá eftir árásinni alla ævi
Innlent







Málið áfall fyrir embættið
Innlent


Frekari breytingar í Valhöll
Innlent