Mögulega hætt við Fast & Furious 7 Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 4. desember 2013 09:45 Paul Walker lést í bílslysi um helgina, fertugur að aldri. Framleiðendur kvikmyndarinnar Fast & Furious 7 íhuga nú að hætta tökum á myndinni og byrja upp á nýtt, í kjölfar þess að Paul Walker, einn aðalleikara myndarinnar, lést í bílslysi um síðustu helgi. Þetta fullyrðir kvikmyndavefurinn TheWrap, en tökur myndarinnar voru um það bil hálfnaðar þegar Walker lést og átti eftir að taka upp margar mikilvægar senur með Walker. Áætlaður framleiðslukostnaður myndarinnar er tæpir 200 milljón Bandaríkjadalir, en framleiðendur myndarinnar eru tryggðir fyrir atvikum sem þessum. Haft er eftir innanbúðarmanni að verið sé að íhuga það að gera myndina án persónu Walkers, en annar heimildamaður segir það ekki koma til greina. Þá er fullyrt að endanleg ákvörðun verði ekki tekin strax, en talsmaður Universal, framleiðslufyrirtækis myndarinnar, vildi ekki tjá sig um málið við TheWrap. Walker lék í fimm af þeim sex myndum Fast and the Furious-myndaflokksins sem komið hafa út, en þessar gríðarlega vinsælu kvikmyndir hafa halað inn meira en 2,3 milljarða Bandaríkjadala frá því fyrsta myndin kom út árið 2001. Leikarinn var farþegi í Porsche-bifreið sem skall á tré í borginni Santa Clarita í Kaliforníu á laugardag, og kviknaði í bílnum í kjölfarið. Walker lést við það ásamt bílstjóra bifreiðarinnar. Tengdar fréttir Hollywood syrgir Paul Walker Fast and the Furious-stjarnan Paul Walker lést í skelfilegu bílslysi í nótt fertugur að aldri. 1. desember 2013 10:11 Vin Diesel tjáir sig um dauða Paul Walker "Ég vildi að þú gætir séð heiminn núna og þessu miklu áhrif sem þú hefur haft á hann, á okkur, á mig. Ég mun alltaf elska þig eins og bróðurinn sem þú varst mér,“ skrifaði Vin Diesel á Facebook síðu sína. 3. desember 2013 22:00 Paul Walker látinn Fast and the Furious-stjarnan lést í bílslysi í gær. 1. desember 2013 03:29 RZA semur lag tileinkað Paul Walker Rapparinn sívinsæli úr hljómsveitinni Wu Tang var vinur leikarans Pauls Walker sem lést um helgina. 2. desember 2013 22:00 Paul Walker vildi eyða meiri tíma með dóttur sinni Leikarinn, sem lést í bílslysi á laugardag, vildi leika í færri kvikmyndum til þess að geta sinnt föðurhlutverkinu betur. 2. desember 2013 14:14 Rannsaka hvort Paul Walker hafi verið í kappakstri Lögreglan í Bandaríkjunum rannsakar nú hvort bandaríski leikarinn Paul Walker hafi í raun verið í kappakstri þegar hann lést í bílslysi um helgina. 2. desember 2013 22:19 Óvíst hvort að Fast and the Furious haldi áfram Óvissa ríkir um framtíð kvikmyndaseríunnar Fast and the Furious í kjölfar andláts Paul Walker um helgina. Stór hluti sjöundi myndarinnar í seríunni hefur verið festur á filmu en nú er ljóst að klára þarf tökur án Walker. 2. desember 2013 11:30 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Framleiðendur kvikmyndarinnar Fast & Furious 7 íhuga nú að hætta tökum á myndinni og byrja upp á nýtt, í kjölfar þess að Paul Walker, einn aðalleikara myndarinnar, lést í bílslysi um síðustu helgi. Þetta fullyrðir kvikmyndavefurinn TheWrap, en tökur myndarinnar voru um það bil hálfnaðar þegar Walker lést og átti eftir að taka upp margar mikilvægar senur með Walker. Áætlaður framleiðslukostnaður myndarinnar er tæpir 200 milljón Bandaríkjadalir, en framleiðendur myndarinnar eru tryggðir fyrir atvikum sem þessum. Haft er eftir innanbúðarmanni að verið sé að íhuga það að gera myndina án persónu Walkers, en annar heimildamaður segir það ekki koma til greina. Þá er fullyrt að endanleg ákvörðun verði ekki tekin strax, en talsmaður Universal, framleiðslufyrirtækis myndarinnar, vildi ekki tjá sig um málið við TheWrap. Walker lék í fimm af þeim sex myndum Fast and the Furious-myndaflokksins sem komið hafa út, en þessar gríðarlega vinsælu kvikmyndir hafa halað inn meira en 2,3 milljarða Bandaríkjadala frá því fyrsta myndin kom út árið 2001. Leikarinn var farþegi í Porsche-bifreið sem skall á tré í borginni Santa Clarita í Kaliforníu á laugardag, og kviknaði í bílnum í kjölfarið. Walker lést við það ásamt bílstjóra bifreiðarinnar.
Tengdar fréttir Hollywood syrgir Paul Walker Fast and the Furious-stjarnan Paul Walker lést í skelfilegu bílslysi í nótt fertugur að aldri. 1. desember 2013 10:11 Vin Diesel tjáir sig um dauða Paul Walker "Ég vildi að þú gætir séð heiminn núna og þessu miklu áhrif sem þú hefur haft á hann, á okkur, á mig. Ég mun alltaf elska þig eins og bróðurinn sem þú varst mér,“ skrifaði Vin Diesel á Facebook síðu sína. 3. desember 2013 22:00 Paul Walker látinn Fast and the Furious-stjarnan lést í bílslysi í gær. 1. desember 2013 03:29 RZA semur lag tileinkað Paul Walker Rapparinn sívinsæli úr hljómsveitinni Wu Tang var vinur leikarans Pauls Walker sem lést um helgina. 2. desember 2013 22:00 Paul Walker vildi eyða meiri tíma með dóttur sinni Leikarinn, sem lést í bílslysi á laugardag, vildi leika í færri kvikmyndum til þess að geta sinnt föðurhlutverkinu betur. 2. desember 2013 14:14 Rannsaka hvort Paul Walker hafi verið í kappakstri Lögreglan í Bandaríkjunum rannsakar nú hvort bandaríski leikarinn Paul Walker hafi í raun verið í kappakstri þegar hann lést í bílslysi um helgina. 2. desember 2013 22:19 Óvíst hvort að Fast and the Furious haldi áfram Óvissa ríkir um framtíð kvikmyndaseríunnar Fast and the Furious í kjölfar andláts Paul Walker um helgina. Stór hluti sjöundi myndarinnar í seríunni hefur verið festur á filmu en nú er ljóst að klára þarf tökur án Walker. 2. desember 2013 11:30 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Hollywood syrgir Paul Walker Fast and the Furious-stjarnan Paul Walker lést í skelfilegu bílslysi í nótt fertugur að aldri. 1. desember 2013 10:11
Vin Diesel tjáir sig um dauða Paul Walker "Ég vildi að þú gætir séð heiminn núna og þessu miklu áhrif sem þú hefur haft á hann, á okkur, á mig. Ég mun alltaf elska þig eins og bróðurinn sem þú varst mér,“ skrifaði Vin Diesel á Facebook síðu sína. 3. desember 2013 22:00
RZA semur lag tileinkað Paul Walker Rapparinn sívinsæli úr hljómsveitinni Wu Tang var vinur leikarans Pauls Walker sem lést um helgina. 2. desember 2013 22:00
Paul Walker vildi eyða meiri tíma með dóttur sinni Leikarinn, sem lést í bílslysi á laugardag, vildi leika í færri kvikmyndum til þess að geta sinnt föðurhlutverkinu betur. 2. desember 2013 14:14
Rannsaka hvort Paul Walker hafi verið í kappakstri Lögreglan í Bandaríkjunum rannsakar nú hvort bandaríski leikarinn Paul Walker hafi í raun verið í kappakstri þegar hann lést í bílslysi um helgina. 2. desember 2013 22:19
Óvíst hvort að Fast and the Furious haldi áfram Óvissa ríkir um framtíð kvikmyndaseríunnar Fast and the Furious í kjölfar andláts Paul Walker um helgina. Stór hluti sjöundi myndarinnar í seríunni hefur verið festur á filmu en nú er ljóst að klára þarf tökur án Walker. 2. desember 2013 11:30