Lars um Heimi: Ljúfur einstaklingur með mikla persónutöfra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2013 20:01 Heimir Hallgrímsson var á dögunum ráðinn annar tveggja landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og Eyjamaðurinn var í nærmynd í íþróttafréttum Stöðvar tvö í kvöld. Valtýr Björn Valtýsson fékk fjölskyldumeðlimi og vini Heimis til að segja aðeins frá þessum 46 ára gamla Eyjamanni sem er tannlæknir í Vestmannaeyjum og með stofu í Eyjum. „Það sem ég elska mest við hann er að hann hefur alveg einstakan húmor. Hann er ofboðslega léttur og skemmtilegur. Hann hefur svo góða nærveru og er svo hlýr og góður og sérstaklega við þá sem minna mega sín," sagði Íris Sæmundsdóttir, eiginkona Heimis. „Heimir er fyrst og fremst traustur vinur og góður vinur. Hann leggur sig í öll verkefni sem hann tekur sér fyrir hendur. Ég held að það skipti ekki máli hvort hann er að þjálfa 6. flokk ÍBV eða íslenska landsliðið. Metnaður er settur í verkefnið," sagði Gunnar Leifsson, vinur Heimis Hallgrímssonar. „Heimir er gríðarlega metnaðarfullur og það höfum við séð í gegnum tíðina þegar hann hefur verið að þjálfa bæði liðin hjá ÍBV. Hann er svo sannarlega góður í þetta starf því hann skoðar alla hluti leiksins mjög vel," sagði Þorsteinn Hallgrímsson, vinur Heimis. „Hann er mjög ljúfur einstaklingur og býr yfir miklum persónutöfrum. Hann er klár náungi og það er mjög auðvelt að vinna með honum. Hvað varðar fótboltann þá hefur hann mjög góða sýn á leikinn," sagði Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í fótbolta. Það er hægt að sjá innslagið og fræðast þar um galla nýja landsliðsþjálfarans með því að smella hér fyrir ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
Heimir Hallgrímsson var á dögunum ráðinn annar tveggja landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og Eyjamaðurinn var í nærmynd í íþróttafréttum Stöðvar tvö í kvöld. Valtýr Björn Valtýsson fékk fjölskyldumeðlimi og vini Heimis til að segja aðeins frá þessum 46 ára gamla Eyjamanni sem er tannlæknir í Vestmannaeyjum og með stofu í Eyjum. „Það sem ég elska mest við hann er að hann hefur alveg einstakan húmor. Hann er ofboðslega léttur og skemmtilegur. Hann hefur svo góða nærveru og er svo hlýr og góður og sérstaklega við þá sem minna mega sín," sagði Íris Sæmundsdóttir, eiginkona Heimis. „Heimir er fyrst og fremst traustur vinur og góður vinur. Hann leggur sig í öll verkefni sem hann tekur sér fyrir hendur. Ég held að það skipti ekki máli hvort hann er að þjálfa 6. flokk ÍBV eða íslenska landsliðið. Metnaður er settur í verkefnið," sagði Gunnar Leifsson, vinur Heimis Hallgrímssonar. „Heimir er gríðarlega metnaðarfullur og það höfum við séð í gegnum tíðina þegar hann hefur verið að þjálfa bæði liðin hjá ÍBV. Hann er svo sannarlega góður í þetta starf því hann skoðar alla hluti leiksins mjög vel," sagði Þorsteinn Hallgrímsson, vinur Heimis. „Hann er mjög ljúfur einstaklingur og býr yfir miklum persónutöfrum. Hann er klár náungi og það er mjög auðvelt að vinna með honum. Hvað varðar fótboltann þá hefur hann mjög góða sýn á leikinn," sagði Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í fótbolta. Það er hægt að sjá innslagið og fræðast þar um galla nýja landsliðsþjálfarans með því að smella hér fyrir ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira