Bono tekur Daft Punk smellinn Get Lucky 26. nóvember 2013 22:00 Jonathan Ive, hönnuður hjá Apple og einn að mönnunum að baki hönnunar iPhone-símanna, fékk góðvin sinn, hönnuðinn Marc Newson í lið með sér til að halda góðgerðaruppboð í Sothebys í London um helgina. Uppboðið var til styrktar RED, góðgerðarsamtökum Bono úr hljómsveitinni U2 en RED beita sér fyrir baráttunni gegn útbreiðslu AIDS í Afríku. Uppboðið var vel sótt og mátti meðal annars sjá Harrison Ford, John McEnroe, Jenna og Barböru Bush, Sir Terence Conran, Chris Martin, Gayle King og Charlie Rose. Þá voru Tim Cook, frá Apple og Laureen Powell Jobs, ekkja Steve Jobs, einnig á staðnum. Uppboðið var einnig sérstakt að því leytinu til að það voru tónlistaratriði á milli þess sem hlutir voru boðnir upp. Í einu atriðini söng Bono lagið Get Lucky, með Nile Rodgers og hljómsveitinni Chic. Hér að neðan má sjá myndband úr veislunni. Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Jonathan Ive, hönnuður hjá Apple og einn að mönnunum að baki hönnunar iPhone-símanna, fékk góðvin sinn, hönnuðinn Marc Newson í lið með sér til að halda góðgerðaruppboð í Sothebys í London um helgina. Uppboðið var til styrktar RED, góðgerðarsamtökum Bono úr hljómsveitinni U2 en RED beita sér fyrir baráttunni gegn útbreiðslu AIDS í Afríku. Uppboðið var vel sótt og mátti meðal annars sjá Harrison Ford, John McEnroe, Jenna og Barböru Bush, Sir Terence Conran, Chris Martin, Gayle King og Charlie Rose. Þá voru Tim Cook, frá Apple og Laureen Powell Jobs, ekkja Steve Jobs, einnig á staðnum. Uppboðið var einnig sérstakt að því leytinu til að það voru tónlistaratriði á milli þess sem hlutir voru boðnir upp. Í einu atriðini söng Bono lagið Get Lucky, með Nile Rodgers og hljómsveitinni Chic. Hér að neðan má sjá myndband úr veislunni.
Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira