Carolina stimplar sig inn með bestu liðunum 11. nóvember 2013 11:00 Cam Newton og félagar eru á miklu skriði þessa dagana. Carolina Panthers sýndi og sannaði um helgina að liðið er til alls líklegt í vetur. Liðið skellti þá San Francisco á útivelli, 9-10, og vann þar með sinn fimmta leik í röð í NFL-deildinni. Varnarleikur liðsins hefur verið frábær upp á síðkastið og það er mikið afrek að halda 49ers í aðeins 9 stigum á eigin heimavelli. New Orleans Saints spilaði stórbrotin sóknarleik enn eina ferðina og skoraði 49 stig gegn Dallas sem reyndar missti sterka varnarmenn úr leiknum. Denver-vélin hélt áfram að malla og Peyton Manning kastaði fjórum sinnum fyrir snertimarki í sigri gegn San Diego. Hann meiddist undir lok leiksins og mun koma í ljós síðar í dag hversu alvarlega hann er meiddur. Ekki er búist við því að meiðslin séu mjög alvarleg en hann gæti hugsanlega misst af stórleiknum gegn eina ósigraða liði deildarinnar, Kansas City, um næstu helgi. Svo má ekki gleyma þeim stórtíðindum að Jacksonville Jaguars vann sinn fyrsta leik í vetur. Þetta var fyrsti sigur liðsins í heilt ári en síðasti sigur kom einnig gegn Tennessee. Á síðustu 14 mánuðum er Jacksonville 2-1 gegn Titans en 0-19 gegn öðrum liðum deildarinnar.Úrslit helgarinnar: Atlanta-Seattle 10-33 Baltimore-Cincinnati 20-17 Chicago-Detroit 19-21 Green Bay-Philadelphia 13-27 Indianapolis-St. Louis 8-38 NY Giants-Oakland 24-20 Pittsburgh-Buffalo 23-10 Tennessee-Jacksonville 27-29 San Francisco-Carolina 9-10 Arizona-Houston 27-24 San Diego-Denver 20-28 New Orleans-Dallas 49-17Í nótt: Tampa Bay - MiamiStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Carolina Panthers sýndi og sannaði um helgina að liðið er til alls líklegt í vetur. Liðið skellti þá San Francisco á útivelli, 9-10, og vann þar með sinn fimmta leik í röð í NFL-deildinni. Varnarleikur liðsins hefur verið frábær upp á síðkastið og það er mikið afrek að halda 49ers í aðeins 9 stigum á eigin heimavelli. New Orleans Saints spilaði stórbrotin sóknarleik enn eina ferðina og skoraði 49 stig gegn Dallas sem reyndar missti sterka varnarmenn úr leiknum. Denver-vélin hélt áfram að malla og Peyton Manning kastaði fjórum sinnum fyrir snertimarki í sigri gegn San Diego. Hann meiddist undir lok leiksins og mun koma í ljós síðar í dag hversu alvarlega hann er meiddur. Ekki er búist við því að meiðslin séu mjög alvarleg en hann gæti hugsanlega misst af stórleiknum gegn eina ósigraða liði deildarinnar, Kansas City, um næstu helgi. Svo má ekki gleyma þeim stórtíðindum að Jacksonville Jaguars vann sinn fyrsta leik í vetur. Þetta var fyrsti sigur liðsins í heilt ári en síðasti sigur kom einnig gegn Tennessee. Á síðustu 14 mánuðum er Jacksonville 2-1 gegn Titans en 0-19 gegn öðrum liðum deildarinnar.Úrslit helgarinnar: Atlanta-Seattle 10-33 Baltimore-Cincinnati 20-17 Chicago-Detroit 19-21 Green Bay-Philadelphia 13-27 Indianapolis-St. Louis 8-38 NY Giants-Oakland 24-20 Pittsburgh-Buffalo 23-10 Tennessee-Jacksonville 27-29 San Francisco-Carolina 9-10 Arizona-Houston 27-24 San Diego-Denver 20-28 New Orleans-Dallas 49-17Í nótt: Tampa Bay - MiamiStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira