Ætla að reyna að lyfta dúknum í nótt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. nóvember 2013 20:29 Dúkurinn var lagður á Laugardalsvöll á föstudaginn. Mynd/Daníel „Dúkurinn situr sem fastast og gerir sitt gagn því hann heldur allri bleytu frá vellinum,“ segir Jóhann Gunnar Kristinsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli. Dúkurinn, sem þekur Laugardalsvöll vegna landsleiks Íslands og Króatíu í knattspyru sem fram fer á föstudaginn, er hluti af kerfi sem miðar að því að halda vellinum frostfríum. Hluti af kerfinu er hitablásturskerfi sem ekki hefur verið hægt að nýta í gær og í dag vegna veðurs. Jóhann Gunnar segir dúkinn því sem næst vatnsheldan og hleypi því engri rigningu í gegn. Í fyrramálið eigi hins vegar bæði að lægja og kólna. Þá verður reynt að finna gott augnablik, um miðja nótt, til að lyfta dúknum og koma hitakerfinu í gang. „Veðrið verður vaktað frá klukkan þrjú. Svo verður reynt að lyfta honum á milli fjögur og sex í fyrramálið,“ segir Jóhann Gunnar. Fjórir starfsmenn breska fyrirtækisins sem leigir búnaðinn fylgdu honum hingað til lands. Þeir munu sjá um framkvæmdina í nótt en Jóhann Gunnar verður ekki langt undan. „Ég verð þarna bara fyrir forvitnissakir. Þeir eru með lyklavöld og kveikja á ljósunum þegar þeir þurfa.“Hér má sjá myndir frá því þegar dúkurinn var lagður á föstudaginn. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Sjá meira
„Dúkurinn situr sem fastast og gerir sitt gagn því hann heldur allri bleytu frá vellinum,“ segir Jóhann Gunnar Kristinsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli. Dúkurinn, sem þekur Laugardalsvöll vegna landsleiks Íslands og Króatíu í knattspyru sem fram fer á föstudaginn, er hluti af kerfi sem miðar að því að halda vellinum frostfríum. Hluti af kerfinu er hitablásturskerfi sem ekki hefur verið hægt að nýta í gær og í dag vegna veðurs. Jóhann Gunnar segir dúkinn því sem næst vatnsheldan og hleypi því engri rigningu í gegn. Í fyrramálið eigi hins vegar bæði að lægja og kólna. Þá verður reynt að finna gott augnablik, um miðja nótt, til að lyfta dúknum og koma hitakerfinu í gang. „Veðrið verður vaktað frá klukkan þrjú. Svo verður reynt að lyfta honum á milli fjögur og sex í fyrramálið,“ segir Jóhann Gunnar. Fjórir starfsmenn breska fyrirtækisins sem leigir búnaðinn fylgdu honum hingað til lands. Þeir munu sjá um framkvæmdina í nótt en Jóhann Gunnar verður ekki langt undan. „Ég verð þarna bara fyrir forvitnissakir. Þeir eru með lyklavöld og kveikja á ljósunum þegar þeir þurfa.“Hér má sjá myndir frá því þegar dúkurinn var lagður á föstudaginn.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Sjá meira