ABBA mögulega saman á ný Boði Logason skrifar 12. nóvember 2013 13:37 Sko, en þau glæsileg. Hjónin Agnetha Faltskog og Björn Ulvaeus og Benny Andersson og Anni-Frid Lyngstad á meðan allt lék í lyndi. Svo gæti farið að sænska hljómsveitin ABBA komi saman á nýjan leik á næsta ári en þá eru 40 ár liðin frá því að sveitin steig fram á sjónarsviðið í Eurovision. Hingað til hefur endurkoma sveitarinnar strandað á söngkonunni Agnöthu Faltskog sem hefur ekki viljað koma saman. En nú er komið annað hljóð í hana, ef marka má viðtal sem þýska blaðið Welt am Sonntag tók við hana á dögunum. „Auðvitað er það eitthvað sem við erum að hugsa um,“ segir hún um mögulega endurkomu sveitarinnar. „Það er á dagskránni að halda upp á afmælið, en hvernig við ætlum að gera það get ég ekki sagt til um.“ Hljómsveitin ABBA hóf göngu sína árið 1972 en í henni voru þau Agnetha og Björn Ulvaeus, sem síðar giftust, og Benny Andersson og Anni-Frid Lyngstad, sem giftu sig líka. Hljómsveitin vann svo Eurovision árið 1974 með laginu Waterloo sem er löngu orðið heimsfrægt - eins og nánast öll lög ABBA.Hér fyrir neðan má heyra flutning ABBA í Eurovision árið 1974. Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Svo gæti farið að sænska hljómsveitin ABBA komi saman á nýjan leik á næsta ári en þá eru 40 ár liðin frá því að sveitin steig fram á sjónarsviðið í Eurovision. Hingað til hefur endurkoma sveitarinnar strandað á söngkonunni Agnöthu Faltskog sem hefur ekki viljað koma saman. En nú er komið annað hljóð í hana, ef marka má viðtal sem þýska blaðið Welt am Sonntag tók við hana á dögunum. „Auðvitað er það eitthvað sem við erum að hugsa um,“ segir hún um mögulega endurkomu sveitarinnar. „Það er á dagskránni að halda upp á afmælið, en hvernig við ætlum að gera það get ég ekki sagt til um.“ Hljómsveitin ABBA hóf göngu sína árið 1972 en í henni voru þau Agnetha og Björn Ulvaeus, sem síðar giftust, og Benny Andersson og Anni-Frid Lyngstad, sem giftu sig líka. Hljómsveitin vann svo Eurovision árið 1974 með laginu Waterloo sem er löngu orðið heimsfrægt - eins og nánast öll lög ABBA.Hér fyrir neðan má heyra flutning ABBA í Eurovision árið 1974.
Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp