Baulað á Bieber í Buenos Aires Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 13. nóvember 2013 15:30 Bieber var illa haldinn af matareitrun á tónleikum sínum á sunnudag. mynd/getty Argentínskir aðdáendur kanadíska söngvarans Justins Bieber voru ósáttir við sinn mann á tónleikum í Buenos Aires á sunnudag. Eftir tæplega klukkustund sagði Bieber tónleikagestum að sér liði illa vegna matareitrunar og að tónleikunum væri lokið. Hófust tónleikagestir handa við að baula á söngvarann, en dýrustu miðar á tónleikana voru seldir á 320 dollara, eða tæpar 40 þúsund krónur. Umboðsmaður Biebers sendi frá sér tilkynningu á mánudag þar sem hann sagði söngvarann hafa verið svo illa haldinn að læknar hefðu ráðlagt honum að hætta við tónleikana. Hann ákvað þó að koma fram, en steig ekki á svið fyrr en einni og hálfri klukkustund eftir auglýstan tíma. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Argentínskir aðdáendur kanadíska söngvarans Justins Bieber voru ósáttir við sinn mann á tónleikum í Buenos Aires á sunnudag. Eftir tæplega klukkustund sagði Bieber tónleikagestum að sér liði illa vegna matareitrunar og að tónleikunum væri lokið. Hófust tónleikagestir handa við að baula á söngvarann, en dýrustu miðar á tónleikana voru seldir á 320 dollara, eða tæpar 40 þúsund krónur. Umboðsmaður Biebers sendi frá sér tilkynningu á mánudag þar sem hann sagði söngvarann hafa verið svo illa haldinn að læknar hefðu ráðlagt honum að hætta við tónleikana. Hann ákvað þó að koma fram, en steig ekki á svið fyrr en einni og hálfri klukkustund eftir auglýstan tíma.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira