Dolly Parton kemur Miley til varnar 4. nóvember 2013 18:00 Kántrísöngkonan Dolly Parton kemur ungstirninu Miley Cyrus til varnar í viðtali við London Evening Standard en Dolly er guðmóðir stjörnunnar umdeildu. „Ég hef elskað hana í gegnum tíðina og fylgst með henni vaxa úr grasi. Ég veit hve gáfuð hún er og hæfileikarík. Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað hún er frábær söngkona og lagahöfundur. Hún er bara að reyna að finna sína hillu,“ segir Dolly.Stöllurnar á setti þáttarins Hannah Montana.Miley hefur verið afar umdeild síðustu mánuði, sérstaklega fyrir nýjasta myndband sitt við lagið Wrecking Ball og frammistöðu sína á MTV Video Music-verðlaunahátíðinni þar sem hún dillaði sér á ögrandi hátt við tónlistarmanninn Robin Thicke. Dolly hefur engar áhyggjur af Miley og mun alltaf vera til staðar fyrir hana.Myndbandið Wrecking Ball hefur vakið athygli.„Það er ekki auðvelt að vera ungur. Maður þarf nánast að fórna sálu sinni til að koma einhverju í verk. Ég mun veita henni ráð ef hún þarf og við höfum talað saman nokkrum sinnum um feril hennar,“ bætir Dolly við.Miley gerði allt vitlaust á MTV Video Music-verðlaunahátíðinni.Lífið á Facebook. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Kántrísöngkonan Dolly Parton kemur ungstirninu Miley Cyrus til varnar í viðtali við London Evening Standard en Dolly er guðmóðir stjörnunnar umdeildu. „Ég hef elskað hana í gegnum tíðina og fylgst með henni vaxa úr grasi. Ég veit hve gáfuð hún er og hæfileikarík. Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað hún er frábær söngkona og lagahöfundur. Hún er bara að reyna að finna sína hillu,“ segir Dolly.Stöllurnar á setti þáttarins Hannah Montana.Miley hefur verið afar umdeild síðustu mánuði, sérstaklega fyrir nýjasta myndband sitt við lagið Wrecking Ball og frammistöðu sína á MTV Video Music-verðlaunahátíðinni þar sem hún dillaði sér á ögrandi hátt við tónlistarmanninn Robin Thicke. Dolly hefur engar áhyggjur af Miley og mun alltaf vera til staðar fyrir hana.Myndbandið Wrecking Ball hefur vakið athygli.„Það er ekki auðvelt að vera ungur. Maður þarf nánast að fórna sálu sinni til að koma einhverju í verk. Ég mun veita henni ráð ef hún þarf og við höfum talað saman nokkrum sinnum um feril hennar,“ bætir Dolly við.Miley gerði allt vitlaust á MTV Video Music-verðlaunahátíðinni.Lífið á Facebook.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira