Emmsjé Gauti stýrir nýjum útvarpsþætti 5. nóvember 2013 11:00 Emmsjé Gauti verður með útvarpsþátt í dag milli 16-18 á Kiss FM 104,5. Fréttablaðið/Anton Brink Nýr útvarpsþáttur í stjórn rapparans Emmsjé Gauta hefur göngu sína á nýrri útvarpsstöð, Kiss FM 104,5, í dag. „Ég hef prófað næstum allt í fjölmiðlum en á eftir að prófa að stýra daglegum útvarpsþætti. Þetta verður algjör snilld,“ segir rapparinn góðkunni. Þátturinn hefur fengið nafnið Kastalinn og mun Gauti, ásamt Hlyni Helga Hallgrímssyni félaga sínum, stýra þéttri dagskrá. „Við ætlum að taka það sem við höfum fílað úr útvarpi og gera það okkar. Við erum komnir með fullt af góðu dóti sem fólk mun pottþétt fíla.“ Auk þess að stýra dagskrárliðum þáttarins munu þeir félagar spila ferska tónlist. „Við stýrum tónlistinni algjörlega og ætlum að spila ferska danstónlist og Hip-Hop. Þannig að þeir sem vilja hlusta á nýja strauma í tónlist í útvarpinu ættu að hlusta.“ Þátturinn verður í loftinu frá 16-18 á Kiss FM 104,5. Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Nýr útvarpsþáttur í stjórn rapparans Emmsjé Gauta hefur göngu sína á nýrri útvarpsstöð, Kiss FM 104,5, í dag. „Ég hef prófað næstum allt í fjölmiðlum en á eftir að prófa að stýra daglegum útvarpsþætti. Þetta verður algjör snilld,“ segir rapparinn góðkunni. Þátturinn hefur fengið nafnið Kastalinn og mun Gauti, ásamt Hlyni Helga Hallgrímssyni félaga sínum, stýra þéttri dagskrá. „Við ætlum að taka það sem við höfum fílað úr útvarpi og gera það okkar. Við erum komnir með fullt af góðu dóti sem fólk mun pottþétt fíla.“ Auk þess að stýra dagskrárliðum þáttarins munu þeir félagar spila ferska tónlist. „Við stýrum tónlistinni algjörlega og ætlum að spila ferska danstónlist og Hip-Hop. Þannig að þeir sem vilja hlusta á nýja strauma í tónlist í útvarpinu ættu að hlusta.“ Þátturinn verður í loftinu frá 16-18 á Kiss FM 104,5.
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira