Landsliðshópurinn fyrir leikina gegn Króatíu | Sölvi Geir kemur inn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. nóvember 2013 11:04 Heimir Hallgrímsson og Lars. Mynd/Valli Lars Lagerback hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina gegn Króatíu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Birkir Már Sævarsson, leikmaður Brann, verður í leikbanni í heimaleiknum gegn Króatíu. Sölvi Geir Ottesen kemur aftur inn í landsliðshópinn en hann er kominn í mun betra stand og farinn að leika reglulega með sínu félagsliði í Rússlandi. Fyrri leikurinn fer fram á Laugardalsvelli föstudagskvöldið 15. nóvember og er löngu uppselt á leikinn eins og frægt er orðið. Síðari leikurinn fer fram í Zagreb þann 19. nóvember. Hér að neðan má sjá hópinn:Markmenn 1 Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik 12 Hannes Þór Halldórsson, KR 20 Haraldur Björnsson, Fredrikstad FK Varnarmenn 2 Birkir Már Sævarsson, Brann 6 Ragnar Sigurðsson, FC København 14 Kári Árnason, Rotherham United 4 Eggert Gunnþór Jónsson, OS Belenenses 23 Ari Freyr Skúlason, OB 3 Hallgrímur Jónasson, Sønderjyske 2 Kristinn Jónsson, Breiðablik 5 Sölvi Geir Ottesen, FC Ural Miðjumenn 17 Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC 21 Emil Hallfreðsson , Hellas Verona 15 Helgi Valur Daníelsson, OS Belenenses 7 Jóhann Berg Guðmundsson, AZ 8 Birkir Bjarnason, Sampdoria 19 Rúrik Gíslason, FC København 16 Ólafur Ingi Skúlason, SV Zulte Waregem 10 Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Hotspur FC 13 Guðlaugur Victor Pálsson, NEC Sóknarmenn 22 Eiður Smári Guðjohnsen, Club Brugge 9 Kolbeinn Sigþórsson, Ajax FC 18 Arnór Smárason, Helsingborg IF 11 Alfreð Finnbogason, sc Heerenveen Hér að neðan má sjá beina textalýsingu frá blaðamanni Vísis í Laugardalnum í dag.Tweets by @VisirSport Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Lars Lagerback hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina gegn Króatíu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Birkir Már Sævarsson, leikmaður Brann, verður í leikbanni í heimaleiknum gegn Króatíu. Sölvi Geir Ottesen kemur aftur inn í landsliðshópinn en hann er kominn í mun betra stand og farinn að leika reglulega með sínu félagsliði í Rússlandi. Fyrri leikurinn fer fram á Laugardalsvelli föstudagskvöldið 15. nóvember og er löngu uppselt á leikinn eins og frægt er orðið. Síðari leikurinn fer fram í Zagreb þann 19. nóvember. Hér að neðan má sjá hópinn:Markmenn 1 Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik 12 Hannes Þór Halldórsson, KR 20 Haraldur Björnsson, Fredrikstad FK Varnarmenn 2 Birkir Már Sævarsson, Brann 6 Ragnar Sigurðsson, FC København 14 Kári Árnason, Rotherham United 4 Eggert Gunnþór Jónsson, OS Belenenses 23 Ari Freyr Skúlason, OB 3 Hallgrímur Jónasson, Sønderjyske 2 Kristinn Jónsson, Breiðablik 5 Sölvi Geir Ottesen, FC Ural Miðjumenn 17 Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC 21 Emil Hallfreðsson , Hellas Verona 15 Helgi Valur Daníelsson, OS Belenenses 7 Jóhann Berg Guðmundsson, AZ 8 Birkir Bjarnason, Sampdoria 19 Rúrik Gíslason, FC København 16 Ólafur Ingi Skúlason, SV Zulte Waregem 10 Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Hotspur FC 13 Guðlaugur Victor Pálsson, NEC Sóknarmenn 22 Eiður Smári Guðjohnsen, Club Brugge 9 Kolbeinn Sigþórsson, Ajax FC 18 Arnór Smárason, Helsingborg IF 11 Alfreð Finnbogason, sc Heerenveen Hér að neðan má sjá beina textalýsingu frá blaðamanni Vísis í Laugardalnum í dag.Tweets by @VisirSport
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira