Martin var niðurlægður á hverjum degi 8. nóvember 2013 22:30 Jonathan Martin. NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. Ýmislegt hefur verið rætt og ritað um málið síðan. Meðal annars hefur verið sýnt fram á að Richie Incognito, liðsfélagi Martin sem hótaði að drepa hann, hafi hagað sér á mjög vafasaman hátt. Hann hefur þó fengið stuðning einhverra félaga sinna og ekki endilega allir sem standa með Martin í málinu. Lögmaður Martin steig loks fram á sjónarsviðið í gær og tjáði sig fyrir hönd skjólstæðings síns en hann er í faðmi fjölskyldunnar í Kaliforníu. "Hversu harður Martin er hefur ekkert með málið að gera. Martin hefur byrjað alla leiki með Dolphins síðan hann kom árið 2012. Hjá Stanford-skólanum var hann lykilmaður hjá hörðu liði Jim Harbaugh og sá um að verja veiku hliðina hjá Andrew Luck," sagði lögmaðurinn. Hann sagði einnig að málið snérist eingöngu um eineltið í búningsklefa Dolphins sem hefði farið langt út fyrir öll velsæmismörk. "Martin reyndi að vingast við mennina sem gerðu honum lífið leitt en án árangurs. Ekki bara var gert lítið úr honum á hverjum einasta degi heldur var einnig ráðist á hann í klefanum. Hann var niðurlægður á hverjum degi og það er ekki deilt um þessar staðreyndir." Lögmaðurinn tiltók síðan að lokum dæmi um það einelti sem Martin mátti þola. Voru það ummæli frá ónefndum liðsfélaga hans. Þau verða ekki þýdd nákvæmlega hér en fjalla í meginatriðum um hvað viðkomandi leikmaður ætlaði að gera við systur hans. Það var miður fallegt og hefur lítið með almenna stríðni að gera. NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Sjá meira
NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. Ýmislegt hefur verið rætt og ritað um málið síðan. Meðal annars hefur verið sýnt fram á að Richie Incognito, liðsfélagi Martin sem hótaði að drepa hann, hafi hagað sér á mjög vafasaman hátt. Hann hefur þó fengið stuðning einhverra félaga sinna og ekki endilega allir sem standa með Martin í málinu. Lögmaður Martin steig loks fram á sjónarsviðið í gær og tjáði sig fyrir hönd skjólstæðings síns en hann er í faðmi fjölskyldunnar í Kaliforníu. "Hversu harður Martin er hefur ekkert með málið að gera. Martin hefur byrjað alla leiki með Dolphins síðan hann kom árið 2012. Hjá Stanford-skólanum var hann lykilmaður hjá hörðu liði Jim Harbaugh og sá um að verja veiku hliðina hjá Andrew Luck," sagði lögmaðurinn. Hann sagði einnig að málið snérist eingöngu um eineltið í búningsklefa Dolphins sem hefði farið langt út fyrir öll velsæmismörk. "Martin reyndi að vingast við mennina sem gerðu honum lífið leitt en án árangurs. Ekki bara var gert lítið úr honum á hverjum einasta degi heldur var einnig ráðist á hann í klefanum. Hann var niðurlægður á hverjum degi og það er ekki deilt um þessar staðreyndir." Lögmaðurinn tiltók síðan að lokum dæmi um það einelti sem Martin mátti þola. Voru það ummæli frá ónefndum liðsfélaga hans. Þau verða ekki þýdd nákvæmlega hér en fjalla í meginatriðum um hvað viðkomandi leikmaður ætlaði að gera við systur hans. Það var miður fallegt og hefur lítið með almenna stríðni að gera.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Sjá meira