Kári og Aníta í aðalhlutverkum á NM í Laugardalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2013 11:30 Aníta Hinriksdóttir. Mynd/Vilhelm Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fer fram í Laugardalnum í dag og það er útlit fyrir spennandi keppni. Fremst í flokki íslenska liðsins verða stjörnuhlaupararnir Kári Steinn Karlsson og Aníta Hinriksdóttir sem reyna sig við bestu hlaupara annarra Norðurlanda. Kári Steinn Karlson leiðir íslenska karlaliðið en hann vann til bronsverðlauna fyrir tveimur árum í þessari keppni. Aníta Hinriksdóttir keppir í unglingaflokki og vann einnig til bronsverðlauna í þessu móti í Danmörku í fyrra. Hún fær hins vegar mikla keppni frá Oona Kettunen frá Finnlandi sem sigraði EM í 3000 metra hindrunarhlaupi í sumar. Fyrsta hlaup hefst klukkan eitt en það síðasta klukkan fimmtán. Þetta verður fyrsta alþjóðlega víðavangshlaupið sem fram fer í Reykjavík en íslenska liðið skipa 20 manns og því sem næst allt okkar besta fólk mætir til leiks.Íslenska liðið er skipað eftirtöldum einstaklingum: Karlar (fæddir 1993 og fyrr) 9,0 km: Kári Steinn Karlsson, 1986 Þorbergur Ingi Jónsson, 1982 Ármann Eydal Albertsson, 1981 Arnar Pétursson, 1993 Björn Margeirsson, 1979 Konur (fæddar 1993 og fyrr) 7,5 km: Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 1988 Íris Anna Skúladóttir, 1989 Fríða Rún Þórðardóttir, 1971 María Kristín Gröndal, 1980 Ebba Særún Brynjarsdóttir, 1982 Ungkarlar (fæddir 1994 og síðar) 6,0 km: Ingvar Hjartarson, 1994 Sæmundur Ólafsson, 1995 Þór Daníel Hólm, 1996 Davíð Erik Mollberg, 1994 Bjarki Freyr Rúnarsson, 1994 Ungkonur (fæddar 1994 og síðar) 4,5 km: Aníta Hinriksdóttir, 1996 Helga Guðný Elíasdóttir, 1994 María Birkisdóttir, 1995 Andrea Kolbeinsdóttir, 1999 Málfríður Anna Eiríksdóttir, 1997 Frjálsar íþróttir Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fer fram í Laugardalnum í dag og það er útlit fyrir spennandi keppni. Fremst í flokki íslenska liðsins verða stjörnuhlaupararnir Kári Steinn Karlsson og Aníta Hinriksdóttir sem reyna sig við bestu hlaupara annarra Norðurlanda. Kári Steinn Karlson leiðir íslenska karlaliðið en hann vann til bronsverðlauna fyrir tveimur árum í þessari keppni. Aníta Hinriksdóttir keppir í unglingaflokki og vann einnig til bronsverðlauna í þessu móti í Danmörku í fyrra. Hún fær hins vegar mikla keppni frá Oona Kettunen frá Finnlandi sem sigraði EM í 3000 metra hindrunarhlaupi í sumar. Fyrsta hlaup hefst klukkan eitt en það síðasta klukkan fimmtán. Þetta verður fyrsta alþjóðlega víðavangshlaupið sem fram fer í Reykjavík en íslenska liðið skipa 20 manns og því sem næst allt okkar besta fólk mætir til leiks.Íslenska liðið er skipað eftirtöldum einstaklingum: Karlar (fæddir 1993 og fyrr) 9,0 km: Kári Steinn Karlsson, 1986 Þorbergur Ingi Jónsson, 1982 Ármann Eydal Albertsson, 1981 Arnar Pétursson, 1993 Björn Margeirsson, 1979 Konur (fæddar 1993 og fyrr) 7,5 km: Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 1988 Íris Anna Skúladóttir, 1989 Fríða Rún Þórðardóttir, 1971 María Kristín Gröndal, 1980 Ebba Særún Brynjarsdóttir, 1982 Ungkarlar (fæddir 1994 og síðar) 6,0 km: Ingvar Hjartarson, 1994 Sæmundur Ólafsson, 1995 Þór Daníel Hólm, 1996 Davíð Erik Mollberg, 1994 Bjarki Freyr Rúnarsson, 1994 Ungkonur (fæddar 1994 og síðar) 4,5 km: Aníta Hinriksdóttir, 1996 Helga Guðný Elíasdóttir, 1994 María Birkisdóttir, 1995 Andrea Kolbeinsdóttir, 1999 Málfríður Anna Eiríksdóttir, 1997
Frjálsar íþróttir Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira