Jacksonville Jaguars gæti spilað leik á Craven Cottage 23. október 2013 17:00 Shahid Khan. Milljónamæringurinn Shahid Khan á bæði enska úrvalsdeildarfélagið Fulham og NFL-liðið Jacksonville Jaguars. Hann íhugar nú ákveðið samstarf milli félaganna sinna. Jaguars spilar leik á Wembley-leikvanginum næsta sunnudag og hefur skuldbundið sig til að gera slíkt hið sama næstu fjögur ár. "Það er mjög mikill munur á þessum tveimur íþróttafélögum. Á Englandi fara lið upp og niður deildir en það er ekkert slíkt í NFL-deildinni," sagði Khan og kannski sem betur fer því þá væri Jaguars-liðið löngu fallið. "Það er hægt að byrja upp á nýtt í NFL en það er ekki hægt hér. Það er hægt að breyta menningu liðsins og leikmönnunum í NFL en erfiðara hérna." Það hefur verið talsvert í umræðunni upp á síðkastið að London eignist sitt eigið lið í deildinni. Þar sem Jaguars verður "London-liðið" næstu árin og eigandinn með sterk tengsl á Englandi er því eðlilega velt upp hvort Jaguars muni flytja til Englands. "Við erum mjög spenntir fyrir því að spila í London næstu árin en það er allt of snemmt að pæla í því hvort við flytjum liðið." Leikir í NFL-deildinni eru spilaðir á mun stærri völlum en Craven Cottage, heimavelli Fulham. Engu að síður er Khan spenntur fyrir því að láta Jaguars spila leik þar. "Það er allt mögulegt og kannski endum við með því að spila leik hér. Það yrði eins og leikur í framhaldsskóla. Lítill völlur og áhorfendur mjög nálægt vellinum. Það gæti orðið skemmtilegt." NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Milljónamæringurinn Shahid Khan á bæði enska úrvalsdeildarfélagið Fulham og NFL-liðið Jacksonville Jaguars. Hann íhugar nú ákveðið samstarf milli félaganna sinna. Jaguars spilar leik á Wembley-leikvanginum næsta sunnudag og hefur skuldbundið sig til að gera slíkt hið sama næstu fjögur ár. "Það er mjög mikill munur á þessum tveimur íþróttafélögum. Á Englandi fara lið upp og niður deildir en það er ekkert slíkt í NFL-deildinni," sagði Khan og kannski sem betur fer því þá væri Jaguars-liðið löngu fallið. "Það er hægt að byrja upp á nýtt í NFL en það er ekki hægt hér. Það er hægt að breyta menningu liðsins og leikmönnunum í NFL en erfiðara hérna." Það hefur verið talsvert í umræðunni upp á síðkastið að London eignist sitt eigið lið í deildinni. Þar sem Jaguars verður "London-liðið" næstu árin og eigandinn með sterk tengsl á Englandi er því eðlilega velt upp hvort Jaguars muni flytja til Englands. "Við erum mjög spenntir fyrir því að spila í London næstu árin en það er allt of snemmt að pæla í því hvort við flytjum liðið." Leikir í NFL-deildinni eru spilaðir á mun stærri völlum en Craven Cottage, heimavelli Fulham. Engu að síður er Khan spenntur fyrir því að láta Jaguars spila leik þar. "Það er allt mögulegt og kannski endum við með því að spila leik hér. Það yrði eins og leikur í framhaldsskóla. Lítill völlur og áhorfendur mjög nálægt vellinum. Það gæti orðið skemmtilegt."
NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira