Wikileaks myndin óvinsæl vestanhafs Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 19. október 2013 18:15 Benedict Cumberbatch leikur Julian Assange í kvikmyndinni The Fifth Estate. Getty Images Kvikmyndin The Fifth Estate, sem fjallar eins og kunnugt er um Wikileaks með Julian Assange í fararbroddi, hefur ekki náð miklum vinsældum í Bandaríkjunum á frumsýningarhelgi sinni. Halaði hún aðeins inn um 2,4 milljónir dollara og að meðaltali 1355 dollara á hvern sýningarsal. Það er næstversta frumsýningarhelgi ársins í peningum talið á eftir kvikmyndinni Phantom með Ed Harris í aðalhlutverki. Þetta hljóta að teljast veruleg vonbrigði þar sem að kvikmyndin kostaði um 30 milljónir dollara í framleiðslu. Julian Assange hefur lýst yfir óánægju sinni með myndina. Hann segir að hún fari ekki rétt með staðreyndir og að hann vonist til þess að heimurinn hafni henni. „Myndin reynir ekki að einfalda, skýra eða draga fram sannleikann heldur grefur hann,“ skrifaði hann nýlega. Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Kvikmyndin The Fifth Estate, sem fjallar eins og kunnugt er um Wikileaks með Julian Assange í fararbroddi, hefur ekki náð miklum vinsældum í Bandaríkjunum á frumsýningarhelgi sinni. Halaði hún aðeins inn um 2,4 milljónir dollara og að meðaltali 1355 dollara á hvern sýningarsal. Það er næstversta frumsýningarhelgi ársins í peningum talið á eftir kvikmyndinni Phantom með Ed Harris í aðalhlutverki. Þetta hljóta að teljast veruleg vonbrigði þar sem að kvikmyndin kostaði um 30 milljónir dollara í framleiðslu. Julian Assange hefur lýst yfir óánægju sinni með myndina. Hann segir að hún fari ekki rétt með staðreyndir og að hann vonist til þess að heimurinn hafni henni. „Myndin reynir ekki að einfalda, skýra eða draga fram sannleikann heldur grefur hann,“ skrifaði hann nýlega.
Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira