Skór með þykkum hælum hafa verið vinsælir upp á síðkastið og í sumar mátti víða sjá strigaskó með þykkum sóla þvert undir.

Hvort sem þessir umdeildu skór verði næsta tískubóla á eftir að koma í ljós, en að minnsta kosti sýndu margir vinir okkur í tískuheiminum þykkbotna skó fyrir næsta vor.
Sjá meira Tíska.is