Samkvæmt því sem kemur fram í myndbandinu skulu slík lög innihalda lófaklapp, nokkur „hei!“ og grípandi viðlag sem endurtekið er í síbylju. Textinn skal aftur á móti að fjalla um týnda æsku eða óttann við að fullorðnast.
Hér að neðan má sjá myndbandið og ættu nú allir að geta samið skemmtilegt og grípandi lag.