Átta liða úrslit klár í Lengjubikarnum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 22. september 2013 21:54 MYND/VILHELM Riðlakeppni Lengjubikars karla í körfubolta lauk í kvöld og er því ljóst hvaða átta lið eru komin í átta liða úrslit. Þór Þorlákshöfn og KFÍ voru síðustu liðin til að tryggja sig inn í átta liða úrslitin. Keflavík og Grindavík voru komin í átta liða úrslit úr A-riðli fyrir leiki kvöldsins en Kanalausir Grindvíkingar sigruðu Keflavík 99-82. Í B-riðli komst Þór Þorlákshöfn upp úr riðlinum með Njarðvík á kostnað Hauka þegar Njarðvík vann Hauka 87-66 á sama tíma og Þór vann Fjölni 83-77. Í C-riðli náði KFÍ að fylgja Stjörnunni áfram með því að leggja Hamar 85-61. Á sama tíma vann Stjarnan Skallagrím 92-80. Það var klárt fyrir kvöldið að KR og Snæfell kæmust upp úr D-riðlinum. Öll úrslit kvöldsins með tölfræði er að finna hér að neðan:Valur-Tindastóll 76-107 (18-27, 22-24, 18-27, 18-29)Valur: Chris Woods 18/8 fráköst, Kristinn Ólafsson 16, Benedikt Blöndal 14, Rúnar Ingi Erlingsson 9/5 fráköst/5 stoðsendingar, Oddur Birnir Pétursson 8/6 fráköst, Birgir Björn Pétursson 4, Jens Guðmundsson 2, Benedikt Skúlason 2, Hlynur Logi Víkingsson 2, Oddur Ólafsson 1, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0/4 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 0.Tindastóll: Antoine Proctor 27/5 fráköst, Darrell Flake 24/8 fráköst/5 stolnir, Viðar Ágústsson 10, Pétur Rúnar Birgisson 10, Friðrik Þór Stefánsson 10, Helgi Rafn Viggósson 8/10 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 7, Ingvi Rafn Ingvarsson 6/4 fráköst, Páll Bárðarson 3, Hannes Ingi Másson 2, Finnbogi Bjarnason 0, Ingimar Jónsson 0.Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Jakob Arni IsleifssonGrindavík-Keflavík 99-82 (25-9, 30-13, 17-30, 27-30)Grindavík: Ólafur Ólafsson 17/8 fráköst, Þorleifur Ólafsson 16, Jóhann Árni Ólafsson 16/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hilmir Kristjánsson 14, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 13/8 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 8/8 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 7, Jón Axel Guðmundsson 6/6 fráköst/8 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Hinrik Guðbjartsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Ármann Vilbergsson 0.Keflavík: Michael Craion 22/11 fráköst/5 stolnir, Magnús Þór Gunnarsson 14, Guðmundur Jónsson 12/7 fráköst, Valur Orri Valsson 9/6 fráköst, Darrel Keith Lewis 9/5 fráköst, Gunnar Ólafsson 7, Ragnar Gerald Albertsson 5, Almar Stefán Guðbrandsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 0, Andri Daníelsson 0, Ólafur Geir Jónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0.Dómarar: Jon Bender, Rögnvaldur HreiðarssonÞór Þ.-Fjölnir 83-77 (13-17, 27-21, 29-12, 14-27)Þór Þ.: Mike Cook Jr. 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, Nemanja Sovic 18/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 16/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 10, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 7/10 fráköst/4 varin skot, Emil Karel Einarsson 6/9 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 2, Vilhjálmur Atli Björnsson 2, Jón Jökull Þráinsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0.Fjölnir: Daron Lee Sims 39/8 fráköst, Davíð Ingi Bustion 16/6 fráköst, Ólafur Torfason 6/11 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 5, Andri Þór Skúlason 4/4 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 3/5 fráköst, Róbert Sigurðsson 2, Garðar Sveinbjörnsson 2/6 fráköst, Haukur Sverrisson 0, Páll Fannar Helgason 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Jóhannes Páll FriðrikssonHaukar-Njarðvík 66-87 (21-12, 11-24, 18-25, 16-26)Haukar: Terrence Watson 23/13 fráköst/3 varin skot, Haukur Óskarsson 10/9 fráköst, Emil Barja 9/6 fráköst/8 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 7/5 fráköst, Helgi Björn Einarsson 7/6 fráköst, Kári Jónsson 7, Kristján Leifur Sverrisson 3, Kristinn Marinósson 0, Hjálmar Stefánsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0, Davíð Páll Hermannsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.Njarðvík: Logi Gunnarsson 21/6 fráköst/7 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 14, Nigel Moore 14/6 fráköst/5 stoðsendingar/9 stolnir, Maciej Stanislav Baginski 11/6 fráköst, Egill Jónasson 10/10 fráköst, Ágúst Orrason 9, Óli Ragnar Alexandersson 4/6 fráköst/7 stoðsendingar, Magnús Már Traustason 2, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Ragnar Helgi Friðriksson 0.Dómarar: Georg Andersen, Steinar Orri SigurðssonKFÍ-Hamar 85-61 (14-13, 24-15, 34-16, 13-17)KFÍ: Hraunar Karl Guðmundsson 16, Mirko Stefán Virijevic 16/9 fráköst, Ágúst Angantýsson 12/6 fráköst, Jason Smith 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Leó Sigurðsson 8/7 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 7, Björgvin Snævar Sigurðsson 7/4 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 6/5 fráköst, Pavle Veljkovic 2, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2, Óskar Kristjánsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0.Hamar: Bragi Bjarnason 21, Sigurbjörn Jónasson 13/11 fráköst, Aron Freyr Eyjólfsson 12/7 fráköst, Bjartmar Halldórsson 6/4 fráköst, Stefán Halldórsson 6/9 fráköst, Ingvi Guðmundsson 3, Mikael Rúnar Kristjánsson 0.Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Adalsteinn HrafnkelssonÁhorfendur: 200Skallagrímur-Stjarnan 80-92 (12-32, 30-12, 8-28, 30-20)Skallagrímur: Mychal Green 25/5 stolnir, Trausti Eiríksson 13/17 fráköst, Orri Jónsson 11/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 9/5 fráköst, Egill Egilsson 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 7/4 fráköst, Sigurður Þórarinsson 5, Davíð Ásgeirsson 2, Kristján Örn Ómarsson 0, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristófer Gíslason 0.Stjarnan: Justin Shouse 17/5 fráköst/10 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 17/5 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 17/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 15/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 12/5 fráköst, Daði Lár Jónsson 6, Dagur Kár Jónsson 4, Sigurður Dagur Sturluson 4, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Christopher Sófus Cannon 0.Dómarar: Halldór Geir JenssonÍR-Breiðablik 84-83 (19-16, 21-27, 21-20, 23-20)ÍR: Terry Leake Jr. 28/10 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 15/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 10/11 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 9/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 9, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4, Birgir Þór Sverrisson 4, Sveinbjörn Claessen 3, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Stefán Ásgeir Arnarsson 0, Friðrik Hjálmarsson 0.Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 29/7 fráköst, Björn Kristjánsson 15/8 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 12/5 fráköst, Garðar Pálmi Bjarnason 9/4 fráköst, Kjartan Ragnars Kjartansson 7, Ásgeir Nikulásson 6, Snorri Vignisson 2, Sigurður Vignir Guðmundsson 2, Halldór Halldórsson 1/5 fráköst.Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Gunnar Þór AndréssonKR-Snæfell 91-78 (17-18, 23-11, 23-27, 28-22)KR: Darri Hilmarsson 21/9 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 18, Pavel Ermolinskij 15/9 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 11/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 9/4 fráköst, Illugi Steingrímsson 6, Þorgeir Kristinn Blöndal 5, Jón Orri Kristjánsson 3/9 fráköst, Kormákur Arthursson 2, Högni Fjalarsson 1, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.Snæfell: Zachary Jamarco Warren 17, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14, Stefán Karel Torfason 12/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 12, Sigurður Á. Þorvaldsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 7/4 fráköst, Finnur Atli Magnússon 6/5 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 1, Kristján Pétur Andrésson 0, Snjólfur Björnsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0.Dómarar: Kristinn Óskarsson, Jón Guðmundsson Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Sjá meira
Riðlakeppni Lengjubikars karla í körfubolta lauk í kvöld og er því ljóst hvaða átta lið eru komin í átta liða úrslit. Þór Þorlákshöfn og KFÍ voru síðustu liðin til að tryggja sig inn í átta liða úrslitin. Keflavík og Grindavík voru komin í átta liða úrslit úr A-riðli fyrir leiki kvöldsins en Kanalausir Grindvíkingar sigruðu Keflavík 99-82. Í B-riðli komst Þór Þorlákshöfn upp úr riðlinum með Njarðvík á kostnað Hauka þegar Njarðvík vann Hauka 87-66 á sama tíma og Þór vann Fjölni 83-77. Í C-riðli náði KFÍ að fylgja Stjörnunni áfram með því að leggja Hamar 85-61. Á sama tíma vann Stjarnan Skallagrím 92-80. Það var klárt fyrir kvöldið að KR og Snæfell kæmust upp úr D-riðlinum. Öll úrslit kvöldsins með tölfræði er að finna hér að neðan:Valur-Tindastóll 76-107 (18-27, 22-24, 18-27, 18-29)Valur: Chris Woods 18/8 fráköst, Kristinn Ólafsson 16, Benedikt Blöndal 14, Rúnar Ingi Erlingsson 9/5 fráköst/5 stoðsendingar, Oddur Birnir Pétursson 8/6 fráköst, Birgir Björn Pétursson 4, Jens Guðmundsson 2, Benedikt Skúlason 2, Hlynur Logi Víkingsson 2, Oddur Ólafsson 1, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0/4 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 0.Tindastóll: Antoine Proctor 27/5 fráköst, Darrell Flake 24/8 fráköst/5 stolnir, Viðar Ágústsson 10, Pétur Rúnar Birgisson 10, Friðrik Þór Stefánsson 10, Helgi Rafn Viggósson 8/10 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 7, Ingvi Rafn Ingvarsson 6/4 fráköst, Páll Bárðarson 3, Hannes Ingi Másson 2, Finnbogi Bjarnason 0, Ingimar Jónsson 0.Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Jakob Arni IsleifssonGrindavík-Keflavík 99-82 (25-9, 30-13, 17-30, 27-30)Grindavík: Ólafur Ólafsson 17/8 fráköst, Þorleifur Ólafsson 16, Jóhann Árni Ólafsson 16/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hilmir Kristjánsson 14, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 13/8 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 8/8 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 7, Jón Axel Guðmundsson 6/6 fráköst/8 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Hinrik Guðbjartsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Ármann Vilbergsson 0.Keflavík: Michael Craion 22/11 fráköst/5 stolnir, Magnús Þór Gunnarsson 14, Guðmundur Jónsson 12/7 fráköst, Valur Orri Valsson 9/6 fráköst, Darrel Keith Lewis 9/5 fráköst, Gunnar Ólafsson 7, Ragnar Gerald Albertsson 5, Almar Stefán Guðbrandsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 0, Andri Daníelsson 0, Ólafur Geir Jónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0.Dómarar: Jon Bender, Rögnvaldur HreiðarssonÞór Þ.-Fjölnir 83-77 (13-17, 27-21, 29-12, 14-27)Þór Þ.: Mike Cook Jr. 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, Nemanja Sovic 18/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 16/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 10, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 7/10 fráköst/4 varin skot, Emil Karel Einarsson 6/9 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 2, Vilhjálmur Atli Björnsson 2, Jón Jökull Þráinsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0.Fjölnir: Daron Lee Sims 39/8 fráköst, Davíð Ingi Bustion 16/6 fráköst, Ólafur Torfason 6/11 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 5, Andri Þór Skúlason 4/4 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 3/5 fráköst, Róbert Sigurðsson 2, Garðar Sveinbjörnsson 2/6 fráköst, Haukur Sverrisson 0, Páll Fannar Helgason 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Jóhannes Páll FriðrikssonHaukar-Njarðvík 66-87 (21-12, 11-24, 18-25, 16-26)Haukar: Terrence Watson 23/13 fráköst/3 varin skot, Haukur Óskarsson 10/9 fráköst, Emil Barja 9/6 fráköst/8 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 7/5 fráköst, Helgi Björn Einarsson 7/6 fráköst, Kári Jónsson 7, Kristján Leifur Sverrisson 3, Kristinn Marinósson 0, Hjálmar Stefánsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0, Davíð Páll Hermannsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.Njarðvík: Logi Gunnarsson 21/6 fráköst/7 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 14, Nigel Moore 14/6 fráköst/5 stoðsendingar/9 stolnir, Maciej Stanislav Baginski 11/6 fráköst, Egill Jónasson 10/10 fráköst, Ágúst Orrason 9, Óli Ragnar Alexandersson 4/6 fráköst/7 stoðsendingar, Magnús Már Traustason 2, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Ragnar Helgi Friðriksson 0.Dómarar: Georg Andersen, Steinar Orri SigurðssonKFÍ-Hamar 85-61 (14-13, 24-15, 34-16, 13-17)KFÍ: Hraunar Karl Guðmundsson 16, Mirko Stefán Virijevic 16/9 fráköst, Ágúst Angantýsson 12/6 fráköst, Jason Smith 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Leó Sigurðsson 8/7 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 7, Björgvin Snævar Sigurðsson 7/4 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 6/5 fráköst, Pavle Veljkovic 2, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2, Óskar Kristjánsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0.Hamar: Bragi Bjarnason 21, Sigurbjörn Jónasson 13/11 fráköst, Aron Freyr Eyjólfsson 12/7 fráköst, Bjartmar Halldórsson 6/4 fráköst, Stefán Halldórsson 6/9 fráköst, Ingvi Guðmundsson 3, Mikael Rúnar Kristjánsson 0.Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Adalsteinn HrafnkelssonÁhorfendur: 200Skallagrímur-Stjarnan 80-92 (12-32, 30-12, 8-28, 30-20)Skallagrímur: Mychal Green 25/5 stolnir, Trausti Eiríksson 13/17 fráköst, Orri Jónsson 11/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 9/5 fráköst, Egill Egilsson 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 7/4 fráköst, Sigurður Þórarinsson 5, Davíð Ásgeirsson 2, Kristján Örn Ómarsson 0, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristófer Gíslason 0.Stjarnan: Justin Shouse 17/5 fráköst/10 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 17/5 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 17/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 15/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 12/5 fráköst, Daði Lár Jónsson 6, Dagur Kár Jónsson 4, Sigurður Dagur Sturluson 4, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Christopher Sófus Cannon 0.Dómarar: Halldór Geir JenssonÍR-Breiðablik 84-83 (19-16, 21-27, 21-20, 23-20)ÍR: Terry Leake Jr. 28/10 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 15/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 10/11 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 9/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 9, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4, Birgir Þór Sverrisson 4, Sveinbjörn Claessen 3, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Stefán Ásgeir Arnarsson 0, Friðrik Hjálmarsson 0.Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 29/7 fráköst, Björn Kristjánsson 15/8 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 12/5 fráköst, Garðar Pálmi Bjarnason 9/4 fráköst, Kjartan Ragnars Kjartansson 7, Ásgeir Nikulásson 6, Snorri Vignisson 2, Sigurður Vignir Guðmundsson 2, Halldór Halldórsson 1/5 fráköst.Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Gunnar Þór AndréssonKR-Snæfell 91-78 (17-18, 23-11, 23-27, 28-22)KR: Darri Hilmarsson 21/9 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 18, Pavel Ermolinskij 15/9 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 11/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 9/4 fráköst, Illugi Steingrímsson 6, Þorgeir Kristinn Blöndal 5, Jón Orri Kristjánsson 3/9 fráköst, Kormákur Arthursson 2, Högni Fjalarsson 1, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.Snæfell: Zachary Jamarco Warren 17, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14, Stefán Karel Torfason 12/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 12, Sigurður Á. Þorvaldsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 7/4 fráköst, Finnur Atli Magnússon 6/5 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 1, Kristján Pétur Andrésson 0, Snjólfur Björnsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0.Dómarar: Kristinn Óskarsson, Jón Guðmundsson
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Sjá meira