Tvö ný lög á safnplötu The Killers 17. september 2013 09:30 Hljómsveitin The Killers frá Las Vegas hefur tilkynnt um útgáfu sinnar fyrstu safnplötu. Hún nefnist Direct Hits og kemur út 11. nóvember. Fimmtán lög verða á plötunni, þar af tvö ný sem nefnast Just Another Girl og Shot At The Night. Það síðarnefnda kemur út sem smáskífa 4. nóvember. Upptökustjóri þess er Anothony Gonzalez úr hljómsveitinni M83. "Þessi plata er góð leið til að hreinsa allt saman upp og horfa svo til næsta verkefnis," sagði söngvarinn Brandon Flowers við NME. Síðasta hljóðversplata The Killers, Battle Born, kom út í fyrra. Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin The Killers frá Las Vegas hefur tilkynnt um útgáfu sinnar fyrstu safnplötu. Hún nefnist Direct Hits og kemur út 11. nóvember. Fimmtán lög verða á plötunni, þar af tvö ný sem nefnast Just Another Girl og Shot At The Night. Það síðarnefnda kemur út sem smáskífa 4. nóvember. Upptökustjóri þess er Anothony Gonzalez úr hljómsveitinni M83. "Þessi plata er góð leið til að hreinsa allt saman upp og horfa svo til næsta verkefnis," sagði söngvarinn Brandon Flowers við NME. Síðasta hljóðversplata The Killers, Battle Born, kom út í fyrra.
Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira