Á þessum 18 mánuðum hefur hljómsveitin haldið 231 tónleika í 27 löndum. Nú er tónleikaferðalagi þeirra lokið, en markmiðið með því var að kynna plötuna My Head Is An Animal.
„Þessir 18 mánuðir eru búnir að vera magnaðir. Við erum búin að spila út um allan heim og eiga svo margar æðislegar stundir. Við þökkum ykkur fyrir það!! Vonandi njótið þið myndbandsins,“ skrifar hljómsveitin á Facebook-síðu sína.
Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.