Ben Johnson berst nú gegn ólöglegri lyfjanotkun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2013 12:30 Ben Johnson. Mynd/NordicPhotos/Getty Kanadamaðurinn Ben Johnson breyttist úr hetju í skúrk á einu augabragði á Ólympíuleikunum í Seoul 1988 þegar hann vann 100 metra hlaupið á nýju heimsmeti en féll síðan á lyfjaprófi sólarhringi síðar. Það kemur því kannski mörgum á óvart að Ben Johnson hefur nú snúið vörn í sókn og ætlar að hjálpa til að útrýma ólöglegum lyfjum úr íþróttum með því að taka þátt í Pure Sport herferðinni sem er með það markmið að "hreinsa" íþróttirnar í heiminum. Ben Johnson er einn sá frægasti til að falla á lyfjaprófi en hann féll alls þrisvar sinnum á ferlinum og er því kannski er ekki sá fyrsti sem kemur í hugann til að sannfæra fólk um að nota ekki ólögleg efni nema ef til vill til að vera víti til varnaðar. Til að vekja athygli á herferðinni mun Ben Johnson fara aftur til Seoul 24. september næstkomandi og stilla sér upp á braut sex á leikvanginum þar sem hann hljóp á 9,79 sekúndum fyrir 25 árum síðan. Sex af átta hlaupurum í úrslitahlaupinu í Seoul hafa fallið á lyfjaprófi en Johnson var sá eini sem féll í sjálfu hlaupinu. Ástralski athafnamaðurinn Jaimie Fuller er á bak við herferðina en hann ætlar einnig að reyna að fá Lance Armstrong til liðs við sig. Hvort það takist er önnur saga. Frjálsar íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Sjá meira
Kanadamaðurinn Ben Johnson breyttist úr hetju í skúrk á einu augabragði á Ólympíuleikunum í Seoul 1988 þegar hann vann 100 metra hlaupið á nýju heimsmeti en féll síðan á lyfjaprófi sólarhringi síðar. Það kemur því kannski mörgum á óvart að Ben Johnson hefur nú snúið vörn í sókn og ætlar að hjálpa til að útrýma ólöglegum lyfjum úr íþróttum með því að taka þátt í Pure Sport herferðinni sem er með það markmið að "hreinsa" íþróttirnar í heiminum. Ben Johnson er einn sá frægasti til að falla á lyfjaprófi en hann féll alls þrisvar sinnum á ferlinum og er því kannski er ekki sá fyrsti sem kemur í hugann til að sannfæra fólk um að nota ekki ólögleg efni nema ef til vill til að vera víti til varnaðar. Til að vekja athygli á herferðinni mun Ben Johnson fara aftur til Seoul 24. september næstkomandi og stilla sér upp á braut sex á leikvanginum þar sem hann hljóp á 9,79 sekúndum fyrir 25 árum síðan. Sex af átta hlaupurum í úrslitahlaupinu í Seoul hafa fallið á lyfjaprófi en Johnson var sá eini sem féll í sjálfu hlaupinu. Ástralski athafnamaðurinn Jaimie Fuller er á bak við herferðina en hann ætlar einnig að reyna að fá Lance Armstrong til liðs við sig. Hvort það takist er önnur saga.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Sjá meira