Þór/KA fær að vita um mótherja sinn í dag Óskar Ófeigur Jónson skrifar 5. september 2013 09:27 Mynd/Anton Kvennalið Þór/KA verður í pottinum þegar dregið verður í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta dag en Íslandsmeistaratitill norðankvenna í fyrra skilaði liðinu sæti í Meistaradeildinni. Lið Þór/KA er í neðri styrkleikaflokknum og getur því mætt sterkum liðum en drátturinn hefst um klukkan 10.30. Þór/KA mun leika fyrri leikinn á heimavelli, 9. eða 10 október og seinni leikinn viku síðar á útivelli. Norðankonur vilja örugglega sleppa við að mæta rússnesku liðinum í pottinum enda myndi þá bíða liðsins langt ferðalag. Þór/KA gæti mætt einu af bestu liðum Evrópu (Olympique Lyon, Turbine Potsdam, Arsenal) en þær gætu líka lent á móti Íslendingaliðinu FCR Malmö frá Svíþjóð. Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spila með Malmö-liðinu. Sara Björk er spennt fyrir því að sækja norðankonur heim ef marka má færslu hennar á Twitter í dag.Efri styrkleikaflokkur (eitt liðanna mætir Þór/KA) VfL Wolfsburg (Þýskaland) Olympique Lyon (Frakkland) 1. FFC Turbine Potsdam (Þýskaland) Arsenal LFC (England) FC Rossiyanka (Rússland) ASD Torres Calcio (Ítalía) Bröndby IF (Danmörk) FCR Malmö (Svíþjóð) AC Sparta Praha (Tékkland) Fortuna Hjørring (Danmörk) Paris Saint-Germain FC (Frakkland) SV Neulengbach (Austurríki) FK Zorkiy Krasnogorsk (Rússland) Glasgow City LFC (Skotland) Birmingham City LFC (England) RTP Unia Racibórz (Pólland)Neðri styrkleikaflokkur Tyresö FF (Svíþjóð) FC Zürich Frauen (Sviss) R. Standard de Liège (Belgía) UPC Tavagnacco (Ítalía) Apollon Limassol LFC (Kýpur) WFC SSHVSM Kairat (Kasakstan) MTK Hungária FC (Ungverjaland) FC Barcelona (Spánn) LSK Kvinner FK (Noregur) PK-35 Vantaa (Finnland)Þór/KA (Ísland) FSK St. Pölten-Spratzern (Austurríki) ŽFK Spartak Subotica (Serbía) FC Twente (Holland) Pärnu JK (Eistland) Konak Belediyesi (Tyrkland) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Kvennalið Þór/KA verður í pottinum þegar dregið verður í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta dag en Íslandsmeistaratitill norðankvenna í fyrra skilaði liðinu sæti í Meistaradeildinni. Lið Þór/KA er í neðri styrkleikaflokknum og getur því mætt sterkum liðum en drátturinn hefst um klukkan 10.30. Þór/KA mun leika fyrri leikinn á heimavelli, 9. eða 10 október og seinni leikinn viku síðar á útivelli. Norðankonur vilja örugglega sleppa við að mæta rússnesku liðinum í pottinum enda myndi þá bíða liðsins langt ferðalag. Þór/KA gæti mætt einu af bestu liðum Evrópu (Olympique Lyon, Turbine Potsdam, Arsenal) en þær gætu líka lent á móti Íslendingaliðinu FCR Malmö frá Svíþjóð. Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spila með Malmö-liðinu. Sara Björk er spennt fyrir því að sækja norðankonur heim ef marka má færslu hennar á Twitter í dag.Efri styrkleikaflokkur (eitt liðanna mætir Þór/KA) VfL Wolfsburg (Þýskaland) Olympique Lyon (Frakkland) 1. FFC Turbine Potsdam (Þýskaland) Arsenal LFC (England) FC Rossiyanka (Rússland) ASD Torres Calcio (Ítalía) Bröndby IF (Danmörk) FCR Malmö (Svíþjóð) AC Sparta Praha (Tékkland) Fortuna Hjørring (Danmörk) Paris Saint-Germain FC (Frakkland) SV Neulengbach (Austurríki) FK Zorkiy Krasnogorsk (Rússland) Glasgow City LFC (Skotland) Birmingham City LFC (England) RTP Unia Racibórz (Pólland)Neðri styrkleikaflokkur Tyresö FF (Svíþjóð) FC Zürich Frauen (Sviss) R. Standard de Liège (Belgía) UPC Tavagnacco (Ítalía) Apollon Limassol LFC (Kýpur) WFC SSHVSM Kairat (Kasakstan) MTK Hungária FC (Ungverjaland) FC Barcelona (Spánn) LSK Kvinner FK (Noregur) PK-35 Vantaa (Finnland)Þór/KA (Ísland) FSK St. Pölten-Spratzern (Austurríki) ŽFK Spartak Subotica (Serbía) FC Twente (Holland) Pärnu JK (Eistland) Konak Belediyesi (Tyrkland)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira