Harper Beckham heillar á tískusýningu í New York Marín Manda skrifar 9. september 2013 11:00 Falleg feðgin. Harper Beckham lætur sig ekki vanta á tískusýningarnar í New York rétt eins og foreldrarnir, þrátt fyrir ungan aldur. Það má vera að Anna Wintour, riststjóri bandaríska Vogue sé hörkukvendi sem gjarnan er líkt við hlutverk Meryl Streep í The devil wears Prada, en hin tveggja ára Harper Beckham hræðist hana ekki.Harper Beckham ásamt föður sínum, David Beckham og Anna Wintour ritstjóra bandaríska Vogue.Harper, sem er dóttir stjörnu parsins Victoríu og David Beckham var með föður sínum í New York í gær á tískusýningu móður sinnar. Wintour sat að sjálfsögðu á fremsta bekk við hliðina á Beckham feðginunum og virtist vera heilluð af litlu dömunni en hún brosti og spjallaði við Harper af miklum áhuga. Íklædd fallegum hvítum kjól er ekki að undra að Harper hafi stolið athyglinni á sýningu móður sinnar enda ekki skrítið þegar maður er einungis tveggja ára snotur snáta. Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Harper Beckham lætur sig ekki vanta á tískusýningarnar í New York rétt eins og foreldrarnir, þrátt fyrir ungan aldur. Það má vera að Anna Wintour, riststjóri bandaríska Vogue sé hörkukvendi sem gjarnan er líkt við hlutverk Meryl Streep í The devil wears Prada, en hin tveggja ára Harper Beckham hræðist hana ekki.Harper Beckham ásamt föður sínum, David Beckham og Anna Wintour ritstjóra bandaríska Vogue.Harper, sem er dóttir stjörnu parsins Victoríu og David Beckham var með föður sínum í New York í gær á tískusýningu móður sinnar. Wintour sat að sjálfsögðu á fremsta bekk við hliðina á Beckham feðginunum og virtist vera heilluð af litlu dömunni en hún brosti og spjallaði við Harper af miklum áhuga. Íklædd fallegum hvítum kjól er ekki að undra að Harper hafi stolið athyglinni á sýningu móður sinnar enda ekki skrítið þegar maður er einungis tveggja ára snotur snáta.
Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira