Ef ég væri mjó - þá yrði ég kannski samþykkt Ellý Ármanns skrifar 22. ágúst 2013 12:30 Margrét Gnarr fitnesskona með meiru, söngkona og Íslandsmeistari í Taekwondo skrifar á einlægan hátt á blogginu sínu um átröskunina sem hún þróaði með sér frá sex ára aldri til að vera samþykkt af skólafélögunum. Hér birtum við hluta úr pistlinum hennar. Margrét bað til guðs um að háraliturinn hennar breyttist.Þráði að vera samþykkt „Ég tel mig hafa byrjað að þróa þennan sjúkdóm þegar ég var einungis 6 ára gömul. Það var þá sem ég hélt að ég yrði að vera öðruvísi til að krökkum líki vel við mig," skrifar Margrét. Sjúkdómurinn tók yfir „Manneskja fær ekki átröskun ef hún keppir í fitness. Það að þróa með sér þennan hræðilega sjúkdóm kemur íþróttinni ekkert við heldur manneskjunni og hennar bakgrunni. Lystarstol og lotugræðgi eru sjúkdómar sem þú þróar með þér í langan tíma áður en hann tekur yfir líf þitt."„Ég var 8 ára með six pack en eftir að mamma og pabbi skildu þá fann ég fyrir miklum kvíða og fór að sækjast mikið í nammi og óhollustu," skrifar Margrét.Þróaði með sér sjálfshatur „Mér leið alveg hreint hræðilega á þessu tímabili. Ég fór að þróa með mér einhverskonar sjálfshatur og ég fór að trúa því að ég ætti ekkert betra skilið. Ég hugsaði oft með mér að ef ég væri mjó... þá yrði ég kannski samþykkt?"Margrét hefur náð góðum árangri í fitness íþróttinni.Hjálpar öðrum konum með fjarþjálfun „Ég sjálf býð uppá fjarþjálfun og tek að mér bæði stelpur sem vilja keppa í fitness og stelpur eða konur sem vilja komast í betra form og öðlast heilbrigðari lífsstíl," sagði Margrét á dögunum þegar við spurðum hana um leyndarmálið á bak við magavöðvana hennar. Hægt er að lesa allt um þjálfun Margrétar hér: http://mgnarrthjalfun.blogspot.comLestu bloggið hennar Margrétar hér í heild sinni. Heilsa Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Margrét Gnarr fitnesskona með meiru, söngkona og Íslandsmeistari í Taekwondo skrifar á einlægan hátt á blogginu sínu um átröskunina sem hún þróaði með sér frá sex ára aldri til að vera samþykkt af skólafélögunum. Hér birtum við hluta úr pistlinum hennar. Margrét bað til guðs um að háraliturinn hennar breyttist.Þráði að vera samþykkt „Ég tel mig hafa byrjað að þróa þennan sjúkdóm þegar ég var einungis 6 ára gömul. Það var þá sem ég hélt að ég yrði að vera öðruvísi til að krökkum líki vel við mig," skrifar Margrét. Sjúkdómurinn tók yfir „Manneskja fær ekki átröskun ef hún keppir í fitness. Það að þróa með sér þennan hræðilega sjúkdóm kemur íþróttinni ekkert við heldur manneskjunni og hennar bakgrunni. Lystarstol og lotugræðgi eru sjúkdómar sem þú þróar með þér í langan tíma áður en hann tekur yfir líf þitt."„Ég var 8 ára með six pack en eftir að mamma og pabbi skildu þá fann ég fyrir miklum kvíða og fór að sækjast mikið í nammi og óhollustu," skrifar Margrét.Þróaði með sér sjálfshatur „Mér leið alveg hreint hræðilega á þessu tímabili. Ég fór að þróa með mér einhverskonar sjálfshatur og ég fór að trúa því að ég ætti ekkert betra skilið. Ég hugsaði oft með mér að ef ég væri mjó... þá yrði ég kannski samþykkt?"Margrét hefur náð góðum árangri í fitness íþróttinni.Hjálpar öðrum konum með fjarþjálfun „Ég sjálf býð uppá fjarþjálfun og tek að mér bæði stelpur sem vilja keppa í fitness og stelpur eða konur sem vilja komast í betra form og öðlast heilbrigðari lífsstíl," sagði Margrét á dögunum þegar við spurðum hana um leyndarmálið á bak við magavöðvana hennar. Hægt er að lesa allt um þjálfun Margrétar hér: http://mgnarrthjalfun.blogspot.comLestu bloggið hennar Margrétar hér í heild sinni.
Heilsa Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira